Síða 1 af 1
PAL eða NTSC?
Sent: Lau 03. Okt 2009 19:44
af JohnnyX
Hvort er PAL kerfið eða NTSC hérna á Íslandi?
Biðst velvirðingar á kjánalegri spurningu

Re: PAL eða NTSC?
Sent: Lau 03. Okt 2009 19:45
af Gúrú
PAL
Getur í rauninni munað bara að léleg lönd eru með NTSC og svo Canada sem að ætlar að breyta í ATSC 2011.
Þróuðu löndin eru öll með PAL/ATSC.
Re: PAL eða NTSC?
Sent: Lau 03. Okt 2009 19:53
af JohnnyX
takk, setti þá greinilega rangt firmware á sjónvarpsflakkarann minn

Re: PAL eða NTSC?
Sent: Lau 03. Okt 2009 20:00
af Ezekiel
Getur séð öll kerfin hér
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... AM.svg.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: PAL eða NTSC?
Sent: Sun 04. Okt 2009 00:20
af Hauksi
Gúrú skrifaði:PAL
Getur í rauninni munað bara að léleg lönd eru með NTSC og svo Canada sem að ætlar að breyta í ATSC 2011.
Þróuðu löndin eru öll með PAL/ATSC.
Flest lönd í Evrópu notast við PAL nokkur eru með SECAM (PAL ,SECAM og NTSC =hliðræn kerfi)
DVB-T er notað Í Evrópu fyrir stafræna útsendingu.
Nokkur lönd eru allfarið búin að skifta úr PAL yfir í DVB-T
ATSC er stafrænt og er notað í Bandaríkjunum og tekur við af NTSC
DVB/T/S/C/H
http://en.wikipedia.org/wiki/Digital_Video_Broadcasting" onclick="window.open(this.href);return false;