Síða 1 af 1
Óska eftir turni
Sent: Mið 30. Sep 2009 08:00
af ColdIce
Daginn, vantar góða vél, bara turninn. Max 60k. Alveg sama hvort það er AMD eða Intel.
Endilega sendið mér pm
Er á Akureyri
Re: Óska eftir turni
Sent: Mið 30. Sep 2009 19:02
af ColdIce
á enginn ?
Re: Óska eftir turni
Sent: Fim 01. Okt 2009 13:41
af Sérann
Ég er með einn turn til sölu
hérna--gæti verið aðeins rólegri græja en þú ert að leita að en þetta er allavega með Core2Duo og er vel undir verðhugmyndinni þinni.