3x HP NX6125 fartölvur til sölu
Sent: Þri 22. Sep 2009 16:05
Er með 3stk af HPNX6125 tölvum til sölu.
Allar eiga þær það sameiginlegt að vera lítið eða mikið bilaðar, en hægt að laga tvær af þeim, ein líklegast bara partamatur.
Nmr 1 :
Nýuppsett með löglegu XP Professional, product key á vél, allir reklar og hugbúnaður settur upp. Nýþrifin (rykhreinsuð og fl) og lítur að öllu leyti vel út.
Harður diskur : 60GB HDD - Seagate IDE 4200
Örgjörvi : AMD Sempron 1.6Ghz
Vinnsluminni : 1GB RAM DDR1 Supertalent 400mhz
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1024x768
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Fylgir með straumbreytir.
Bilun : Örlítið laust straumtengið, virkar alveg eins og hún er, en mætti alveg lóða annað tengi.
Nmr 2 :
Fylgir með XP Professional Product key undir vél. Þessi tölva er gjörsamlega í frumeindum, en allt fylgir til að setja hana saman, ásamt öllum skrúfum.
Harður diskur : Enginn
Örgjörvi AMD Turin 64 1.8Ghz (minnir mig)
Vinnsluminni : 512 RAM DDR
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1400x900
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b/g - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Enginn straumbreytir fylgir.
Bilun : Straumtengi farið, búið að lóða það af, þarf að lóða nýtt á.
Nmr 3 :
Fylgir enginn product key með þar sem það vantar HDD cover (þar sem key-inn er á) og rafhlöðu.
Harður diskur : Enginn
Örgjörvi : AMD Sempron 1.6Ghz
Vinnsluminni : Ekkert
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1024x768
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Enginn straumbreytir fylgir.
Bilun : HDD controller á MB bilaður, hægt að nota fínt á LiveOS.
Verð :
Selst hæstbjóðanda, allt saman eða stakar. Fínt verð á þessu ef allt er tekið saman.
Allar eiga þær það sameiginlegt að vera lítið eða mikið bilaðar, en hægt að laga tvær af þeim, ein líklegast bara partamatur.
Nmr 1 :
Nýuppsett með löglegu XP Professional, product key á vél, allir reklar og hugbúnaður settur upp. Nýþrifin (rykhreinsuð og fl) og lítur að öllu leyti vel út.
Harður diskur : 60GB HDD - Seagate IDE 4200
Örgjörvi : AMD Sempron 1.6Ghz
Vinnsluminni : 1GB RAM DDR1 Supertalent 400mhz
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1024x768
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Fylgir með straumbreytir.
Bilun : Örlítið laust straumtengið, virkar alveg eins og hún er, en mætti alveg lóða annað tengi.
Nmr 2 :
Fylgir með XP Professional Product key undir vél. Þessi tölva er gjörsamlega í frumeindum, en allt fylgir til að setja hana saman, ásamt öllum skrúfum.
Harður diskur : Enginn
Örgjörvi AMD Turin 64 1.8Ghz (minnir mig)
Vinnsluminni : 512 RAM DDR
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1400x900
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b/g - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Enginn straumbreytir fylgir.
Bilun : Straumtengi farið, búið að lóða það af, þarf að lóða nýtt á.
Nmr 3 :
Fylgir enginn product key með þar sem það vantar HDD cover (þar sem key-inn er á) og rafhlöðu.
Harður diskur : Enginn
Örgjörvi : AMD Sempron 1.6Ghz
Vinnsluminni : Ekkert
Skjákort : ATI Radeon 200M 128Mb
SKjár : 1024x768
Netkort : Þráðlaust netkort 802.11a/b - 10/100 LAN.
Drif : Panasonic DVD+/-RW DL
Enginn straumbreytir fylgir.
Bilun : HDD controller á MB bilaður, hægt að nota fínt á LiveOS.
Verð :
Selst hæstbjóðanda, allt saman eða stakar. Fínt verð á þessu ef allt er tekið saman.