Síða 1 af 5
Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 13:10
af momoguru
Tengdur.net niðri?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 13:18
af peturthorra
það má segja það.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 13:43
af himminn
Þeir eru ábyggilega í því núna að fjarlægja alla með hlutfall undir 0.2
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 13:44
af JohnnyX
I hope so
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 13:52
af KermitTheFrog
Eða setja nýja kóðann inn
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 14:55
af coldcut
Þetta verður að fara að koma inn fljótlega...fullt af þáttum að "air-a" á morgun!
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 14:59
af kazgalor
vitiði hvort það er eithver síða með samantekt af air-dates fyrir þætti, þeas allt á sömu blaðsíðu? ég veit að það er hægt að komast að þessu á netinu, en það er frekar tímafrekt að tékka hvern þátt fyrir sig. Datt í hug að eithver vissi um svoleiðis.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 15:01
af Blackened
kazgalor skrifaði:vitiði hvort það er eithver síða með samantekt af air-dates fyrir þætti, þeas allt á sömu blaðsíðu? ég veit að það er hægt að komast að þessu á netinu, en það er frekar tímafrekt að tékka hvern þátt fyrir sig. Datt í hug að eithver vissi um svoleiðis.
http://eztv.it eru með helvíti fínann Countdown lista og torrenta á forsíðunni og RSS fídusa og allann pakkann
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 15:04
af momoguru
Getur tjekkað líka á myepisodes.com, þeir eru með RSS feed og fínheit
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 15:32
af jens11
http://www.pogdesign.co.uk/cat .. er svakalega þægileg síða.. Semsagt dagatal um hvenær þættirnir koma á netið ekki hvenar þeir eru sýndir
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 19:07
af agnarkb
Ég vona að ekkert alvarlegt sé í gangi og hún komi upp aftur fljótlega.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 20:02
af urban
kazgalor skrifaði:vitiði hvort það er eithver síða með samantekt af air-dates fyrir þætti, þeas allt á sömu blaðsíðu? ég veit að það er hægt að komast að þessu á netinu, en það er frekar tímafrekt að tékka hvern þátt fyrir sig. Datt í hug að eithver vissi um svoleiðis.
http://www.myepisodes.comstórkostleg síða vægast sagt
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 20:56
af palmi6400
ég fer bara alltaf á wikipedia.org
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 21:52
af DoofuZ
Ég mæli með
On-My.TV, ein skemmtilegasta og gagnlegasta svona síða sem ég hef rekist á
Maður skráir sig bara og fer svo í þáttafilter síðuna til að velja hvaða þætti maður horfir á
Og það sem meira er, eftir að maður er búinn að velja rétt tímabeltissvæði í stillingunum þá sér maður nákvæmlega klukkan hvað þættirnir eru sýndir á okkar tíma, how awsome is that?!?!
Og svo má ekki gleyma að þú getur síðan merkt við þá þætti sem þú ert búinn að sjá á dagatalinu og þá koma þeir í öðrum lit
Og rss? Já, það er líka rss þarna, ef maður fer í einhverja af linkunum neðst (Rolling Week, Todays TV, Tomorrows TV) þá koma linkar á bæði xml og rss feed
Sjálfur er ég með 33 þætti af 227 valda, einhver sem horfir á meira en það?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 21:55
af Glazier
Ég sendi e-mail á Adam og hann sagði mér að hann vissi sjálfur ekkert hvað væri í gangi, hann væri búinn að senda e-mail á hýsingaraðilann en ekkert svar verið búinn að fá.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Mán 21. Sep 2009 23:14
af depill
Wow þegar ég fór á þetta var ég bara hver stal hverju pogdesign eða on-my.tv. Allavega eftir að hafa létt googlað þetta og lesið
þetta að þá ætla ég að skipta í on-my.tv
En já ég er með allt sem og systir mín horfum á, 26/227
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 00:53
af DoofuZ
Já, ég var líka búinn að reka mig á það sjálfur áður og ætlaði einmitt að athuga með hvor stal frá hverjum, ekkert smá fáránlegt
En í þessari athugasemd þarna frá honum þá segir hann að hann geti ekki gert neitt í þessu þar sem hann hafi engar sannanir en er
þetta ekki fín sönnun? Þarna sést hvernig síðan leit út hjá pogdesign árið 2005
Rosalega eruð þið systkynin annars með fáa þætti saman miðað við mig einan, samt kannski ekki svo skrítið þar sem ég er þáttafíkill
Tja, reyndar mætti svosem strika út um 5 þætti eða svo hjá mér þar sem það eru þættir sem eru ekki lengur sýndir, en samt...
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 00:56
af urban
ég notaði þessa on-my.tv hérna áður, finnst einmitt myepisodes þægilegri í dag.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 02:06
af kazgalor
takk kærlega fyrir þetta, ætla að setja upp dagatal
En eru eithverjar fréttir af tengdur?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 09:35
af rommel
Sælir
Mig langar til að vita hvort einhver hefur einhverjar nýjar fréttir af Tengdur.net
Einnig væri frábært ef einhver nennti að lista Íslensku síðurnar hérna ... eða er hægt að nálgast það einhverstaðar ?
Sbr.
Tengdur.net
Kreppa.org
............................ ??
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 09:52
af Glazier
kazgalor skrifaði:takk kærlega fyrir þetta, ætla að setja upp dagatal
En eru eithverjar fréttir af tengdur?
Þetta sagði ég hérna nokkrum commentum ofar:
Ég sendi e-mail á Adam og hann sagði mér að hann vissi sjálfur ekkert hvað væri í gangi, hann væri búinn að senda e-mail á hýsingaraðilann en ekkert svar verið búinn að fá.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 10:13
af starionturbo
kjarni.cc - listi yfir íslenskar síður og status
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 11:15
af rommel
Takk fyrir þetta, .... alger snilld
Er TheVikingBay íslensk ? ... eða er það erlent niðurhal ? Hélt að hún væri norsk.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 11:42
af Danni V8
rommel skrifaði:Takk fyrir þetta, .... alger snilld
Er TheVikingBay íslensk ? ... eða er það erlent niðurhal ? Hélt að hún væri norsk.
Þú ert að hugsa um ThePirateBay, TheVikingBay er íslensk
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Þri 22. Sep 2009 12:08
af starionturbo
ThePirateBay er samt sem áður sænsk
TheVikingBay er hýst erlendis en hefur sérstakann IP Filter