Síða 1 af 1

[TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Þri 15. Sep 2009 23:03
af einarornth
Er hérna með Dell Inspiron 6000 vél sem er líklega með ónýta diskastýringu/móðurborð. Gengur ekkert að setja windows inn á hana.

Ég hef ekki tíma til að komast að því nákvæmlega hvað þetta er og gera við það þannig að ég býð hana til sölu.

Það sem ég veit um hana:
-Model Nr. PP12L
-Service tag: H9XTR1J
-Minni: 2x512MB PC2 5300
-Diskur: enginn.

Veit ekki með rafhlöðuna. Hleðslutækið fylgir.

Tilboð óskast. Skoða skipti, til dæmis á skjá, vinnsluminni, nýlegum örgjörva, hörðum diski/diskum eða bara einhverju sniðugu.

Kv,
Einar.

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Þri 15. Sep 2009 23:44
af sakaxxx
gengur að setja annað styrikerfi t.d ubuntu?

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Þri 15. Sep 2009 23:45
af mpythonsr
býð 5000kr í slátrið.

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Þri 15. Sep 2009 23:49
af einarornth
sakaxxx skrifaði:gengur að setja annað styrikerfi t.d ubuntu?


Ekki hugmynd, nenni ekki að prófa.

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Þri 15. Sep 2009 23:49
af einarornth
mpythonsr skrifaði:býð 5000kr í slátrið.


Komið boð upp á 10.000.

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Mið 16. Sep 2009 13:09
af einarornth
Komið boð upp á 12.000. Læt hana fara í dag.

Re: [TS] Dell Inspiron 6000 slátur

Sent: Lau 19. Sep 2009 21:59
af einarornth
Þessi er ennþá til, þeir sem buðu eru greinilega hættir við. Minni á að ég er opinn fyrir skiptum.