Síða 1 af 1
Kælikrem...
Sent: Mið 17. Des 2003 16:31
af phrenic
Ég var að skoða gamla pósta hérna og sá að einhver var að spyrja út í kælikrem, en það svaraði enginn hvernig maður á að setja þetta á... gæti einhver svarað þessu? Svo líka, ef það var einhvers konar kælikerm á heatsinkinu í upphafi, á að þurfa að setja nýtt?
Með von um að þetta sé virkara en vélbúnaðar-áhugamálið á Huga

Sent: Mið 17. Des 2003 16:38
af gumol
Sent: Mið 17. Des 2003 17:42
af phrenic
Ok, takk... en á að þurfa að skipta um krem? (alltaf virðist vera erfitt að svara fleiri en einni spurningu í einu..

)
Sent: Mið 17. Des 2003 17:47
af gumol
Ekki á meðan heatsinkið er á
Sent: Mið 17. Des 2003 17:53
af Guffi
aha takk ég var að leita af ihverju kælikrems dæmi

Sent: Mið 17. Des 2003 18:17
af Voffinn
gumol skrifaði:Ekki á meðan heatsinkið er á
Það er svona þér líkt að reyna að setja meira kælikrem meðan heatsinkið er á?

Sent: Mið 17. Des 2003 18:26
af dabb
Sulla því bara yfir heatzinkið.

Sent: Mið 17. Des 2003 18:27
af gumol
hehe
Sent: Mið 17. Des 2003 23:09
af valur
Hvað ef maður hyggst setja nýtt drasl á?
Hvað myndi maður nota til að fjarlægja gamla gumsið?
kv.
Sent: Mið 17. Des 2003 23:10
af gnarr
setur hann bara í uppþvottavélina

Sent: Mið 17. Des 2003 23:12
af elv
valur skrifaði:Hvað ef maður hyggst setja nýtt drasl á?
Hvað myndi maður nota til að fjarlægja gamla gumsið?
kv.
Hreinsað bensín og Ísaprópanól