Síða 1 af 10

Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 13:07
af Rubix
Jæja, förum í smá keppni um hver er með hæðsta experience index, og hver verður fyrstu að ná uppí 7.9

Mynd

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 13:19
af stefan251
er með 7.3 cpu
7.3 ram
vido 6 en á að vera hæra er bara með pci 1

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 13:20
af Allinn
Telst ekki Windows Vista með?

Vista Ratings
Vista Ratings
Windows_Vista_performance_score.jpg (72.48 KiB) Skoðað 7367 sinnum

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 13:23
af SteiniP
Það fá allir 5.9 í vista

Mynd

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 13:48
af Daz
SteiniP skrifaði:Það fá allir 5.9 í vista



Ekki þeir sem fá 5,0 eins og ég.

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 14:34
af Fletch
Vantar hraðvirkara skjákort :roll:

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 14:40
af KermitTheFrog
Ég skal verma botnsætið

Mynd

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 14:47
af SteiniP
Daz skrifaði:
SteiniP skrifaði:Það fá allir 5.9 í vista



Ekki þeir sem fá 5,0 eins og ég.

:D Ok kannski ekki allir, en það þarf mun minna til að maxa það heldur en í w7.

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 14:53
af Victordp
Mynd

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Þri 08. Sep 2009 15:23
af GuðjónR
Alltaf skal Fletch rústa öllu svona :)

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 18:24
af viddi
Lappinn:

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 18:42
af Orri
Nenni ekki að taka mynd :)

Processor = 7,3
Memory = 7,3
Graphics = 6,8
Gaming graphics = 6,8
HDD = 5,9

Sjá specs í undirskrift

EDIT: Fletch, sé að þú ert með sama skjákort og ég, afhverju ert þú að fá 7,5 fyrir þitt en ég 6,8 fyrir mitt ?

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 19:15
af Narco
Er helvíti ánægður fyrir utan harða diskinn
Jamm verð bráðum hærri!!
Jamm verð bráðum hærri!!
test 1.png (153.27 KiB) Skoðað 7018 sinnum

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 20:35
af Fletch
Orri skrifaði:EDIT: Fletch, sé að þú ert með sama skjákort og ég, afhverju ert þú að fá 7,5 fyrir þitt en ég 6,8 fyrir mitt ?


hmm væntanlega spilar CPU/mem/móðurborð inní líka, ertu með nýjstu ATi driverana?

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 21:46
af Orri
Fletch skrifaði:
Orri skrifaði:EDIT: Fletch, sé að þú ert með sama skjákort og ég, afhverju ert þú að fá 7,5 fyrir þitt en ég 6,8 fyrir mitt ?


hmm væntanlega spilar CPU/mem/móðurborð inní líka, ertu með nýjstu ATi driverana?


Já.
En ég myndi halda að þetta test væri orðið nógu fullkomið til að geta testað skjákortið eitt og sér.

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Mið 09. Sep 2009 23:55
af Nothing
GuðjónR skrifaði:Alltaf skal Fletch rústa öllu svona :)

100% sannleikur!

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fim 10. Sep 2009 17:12
af Allinn
Jæja komin með Windows 7 og hér eru niðurstöðunar.

5,9 Windows 7 Ratings
5,9 Windows 7 Ratings
Windows_7_Performance_ratings.png (120.61 KiB) Skoðað 6733 sinnum

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 12:08
af GrimurD
Ég skil bara ekki af hverju þetta Index tekur alltaf lægsta subscore en ekki meðaltalið af þeim öllum.

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 12:31
af Rubix
GrimurD skrifaði:Ég skil bara ekki af hverju þetta Index tekur alltaf lægsta subscore en ekki meðaltalið af þeim öllum.


Örugglega til þess að sýna fram á það, að ef það er einhvað sem er að hægja á tölvunni eða e-h álíka, þá veistu nákvæmlega hvað gæti verið að valda því..
En annars væri kannski fínt að hafa meðaltalið þarna einhverstaðar inní líka :)

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 15:59
af chaplin
Já finnst það frekar stúpid afhverju það er ekki tekið meðalta.. og meikar lítið sens sem þú sagðir Rubix þar sem maður sér hvortið er allar tölurnar. Stefni annars að ná 7 í öllu nema harðadiskinum þar sem það getur reynst erfitt að yfirklukkann.. :roll:

Mynd

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 16:21
af himminn
Rubix skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ég skil bara ekki af hverju þetta Index tekur alltaf lægsta subscore en ekki meðaltalið af þeim öllum.


Örugglega til þess að sýna fram á það, að ef það er einhvað sem er að hægja á tölvunni eða e-h álíka, þá veistu nákvæmlega hvað gæti verið að valda því..
En annars væri kannski fínt að hafa meðaltalið þarna einhverstaðar inní líka :)


En maður missir ekkert af því ef maður fer yfir tölurnar...

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 16:24
af Rubix
Nei þetta var bara dæmi sem ég kom með fyrir það sem þetta gæti verið..

Eða þá að microsoft geri þetta til að pirra tölvueigandan við að það sé ekki allt í jafnvægi :p. Svo að fólk fari að kaupa betra hardware.?

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 16:36
af Hvati
Rubix skrifaði:Nei þetta var bara dæmi sem ég kom með fyrir það sem þetta gæti verið..

Eða þá að microsoft geri þetta til að pirra tölvueigandan við að það sé ekki allt í jafnvægi :p. Svo að fólk fari að kaupa betra hardware.?

Þeir fara varla að græða mikið á því, þeir selja nú ekkert hardware :)

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Fös 11. Sep 2009 17:27
af urban
GrimurD skrifaði:Ég skil bara ekki af hverju þetta Index tekur alltaf lægsta subscore en ekki meðaltalið af þeim öllum.


the weakest link....

engin kedja er sterkari en veikasti hlekkurinn.

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Sent: Lau 19. Sep 2009 01:59
af Nothing
WER.jpg
WER.jpg (34.71 KiB) Skoðað 3471 sinnum

Greinilegt að ég þarf að kaupa mér alvöru örgjörva...
Á reyndar líka eftir að stilla biosinn allt á default.