Síða 1 af 1

Tölva Og Ráðgjöf (Peningamál)

Sent: Lau 22. Ágú 2009 18:39
af dadi123
Sælir ég er með tölvu hérna sem ég ætla láta spila Grand Theft Auto IV komið með tillögur ekki vera hræddir að segja að þetta er rusleða eitthvað.

það sem ég er með er 41500 Og skjákortið og móðuborðið er keypt.
SK : Nvidia Geforce 8800Gt sparkle
MB : ASUS P5N32-E SLI
Örri Intel Core 2 Duo E5200 2.5GHz, 800FSB 2MB cache, 45nm, OEM http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ea85df53a8
Kæling f. örgjörva CoolerMaster N520 fyrir AMD og Intel, 1800rpm, 19dBA http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4780
Vinnsluminni GeIL 2GB Black Dragon PC2-6400 DC http://kisildalur.is/?p=2&id=609
Hd: Hitachi Deskstar 7K1000.B 320GB SATA2 http://kisildalur.is/?p=2&id=1089
Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-650 650W aflgjafi, 120mm vifta http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20304 Finnst e'h skuggalegt við þennan aflgjafa

og endilega segið mér ef þið vitið um eitthvað sem er jafn gott jafnvel betra á sama verði ef ekki ódýrara. Takk :D
Síðan var ég að pæla yfirklukka þennan örgjörva þessvegna kaupi ég þessa kælingu.

Re: Tölva Og Peningamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 20:54
af dorg
Í sambandi við aflgjafa

Myndi http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20068 þessi duga?

Re: Tölva Og Peningamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 21:00
af KrissiK
þú ræður við gta iv í low með þessum örgjörva..

Re: Tölva Og Peningamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 21:36
af techseven
Þú ert nú ekki öfundsverður með svona lítið budget, en þú ert með ágætt móðurborð og vel nothæft skjákort...

Þú verður að taka þokkalegan örgjöfa, E7400 mundi duga (att.is og Tölvutek) á ca. 20þ kall.

Þá áttu eftir 18500 kall

Aflgjafi frá tölvutek á 5000 skilur eftir 13.500, harður diskur á ca 9000 skilur eftir 4500 fyrir kassa og minni, sem þýðir að þú þarft annaðhvort að fá meiri pening eða reyna finna þessa hluti notaða...

Re: Tölva Og Peningamál

Sent: Sun 23. Ágú 2009 01:40
af SteiniP
Gleymdu þessum E2220 örgjörva og taktu E5200 frekar.
45nm vs 65nm og 2MB cache vs 1MB
Þetta er no brainer og hann á að yfirklukkast eins og draumur.
Meira að segja ódýrari í att http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ea85df53a8

Með harða disknum, ódýra aflgjafanum og 2GB minni þá er þetta komið upp í 31800 (nokkrir tíkallar til eða frá). Þá áttu eftir 7-8 kall fyrir tölvukassa og örgjörvakælingu. Getur eflaust fengið einhvern notaðann kassa hræódýrt, en væri ekki kannski ekki vitlaust að teygja budgetið um nokkra þúsundkalla svo þú eigir fyrir góðri kælingu.

Re: Tölva Og Peningamál

Sent: Sun 23. Ágú 2009 01:48
af dadi123
SteiniP skrifaði:Gleymdu þessum E2220 örgjörva og taktu E5200 frekar.
45nm vs 65nm og 2MB cache vs 1MB
Þetta er no brainer og hann á að yfirklukkast eins og draumur.
Meira að segja ódýrari í att http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ea85df53a8

Með harða disknum, ódýra aflgjafanum og 2GB minni þá er þetta komið upp í 31800 (nokkrir tíkallar til eða frá). Þá áttu eftir 7-8 kall fyrir tölvukassa og örgjörvakælingu. Getur eflaust fengið einhvern notaðann kassa hræódýrt, en væri ekki kannski ekki vitlaust að teygja budgetið um nokkra þúsundkalla svo þú eigir fyrir góðri kælingu.



Takk :D

Re: Tölva Og Ráðgjöf (Peningamál)

Sent: Mán 24. Ágú 2009 00:51
af Sphinx
fyttar allt þetta stöff saman þarf ekki að teingja eitthvað frá aflgjafanum i skjakortið ??

Re: Tölva Og Ráðgjöf (Peningamál)

Sent: Mán 24. Ágú 2009 00:52
af Sphinx
fyttar allt þetta stöff saman þarf ekki að teingja eitthvað frá aflgjafanum i skjakortið hann var lika að pæla fa ser intel E7400 fyttar hann ?