Síða 1 af 2
Sennheiser Headphones...
Sent: Lau 13. Des 2003 22:18
af Hlynzit
Hló.
Ef að það er einhver hérna sem les þetta og sér um tölvu/hljóðfæraverslun að byrja að selja Sennheiser headphones á sangjörnu verði. Í Pfaff kosta Sennheiser HD 590 18.900kr enn í fríhöfninni sem er já enginn skattur kosta þau 12.190 kr. VSK er 24,5% þannig að hægt ætti að vera að selja þessi headphone á 16950kr með einhverjum hagnaði. Er einhver búð sem að þið vitið um sem selur þessi headphone á milliverði?
Sent: Lau 13. Des 2003 22:36
af GuðjónR
Fann
þessa síðu.
Greinilega dýrt allstaðar.
Sent: Lau 13. Des 2003 22:39
af Arnar
'uje!!!!
Fox bannaður?
Thanks alot!
Sent: Lau 13. Des 2003 22:49
af Fletch
Ég keypti einmitt HD590 hjá pfaff þegar var einhver útsala hjá þeim, man ekki hvað þau voru á, 14 þús minnir mig...
Geggjuð heyrnartól
Fletch
Sent: Sun 14. Des 2003 00:13
af Hlynzit
Hver er þessi FOX annars ?
Sent: Sun 14. Des 2003 00:16
af ICM
Hlynzit skrifaði:Hver er þessi FOX annars ?
FOX=Evil
Sent: Sun 14. Des 2003 00:30
af Hlynzit
details....?
Sent: Sun 14. Des 2003 14:26
af MezzUp
vinur minn var að kaupa einhver seinnheiser headphone í fríhöfninni á 18 þús kall, veit ekki hvaða týpu
Sent: Sun 14. Des 2003 17:27
af Hlynzi
Þið eruð greinilega ennþá að brasa í headphonum. Ef við viljið nú fá alvöru sound útúr þeim, er þá ekki lágmark að fá sér lampamagnara með ?
Ég nota varla headphones núna, er að smíða mér lampamagnara, og þá verða hljómgæðin skemmtileg af góðum vínil plötum.
Sent: Sun 14. Des 2003 20:10
af Hlynzit
Hlynzi skrifaði:Þið eruð greinilega ennþá að brasa í headphonum. Ef við viljið nú fá alvöru sound útúr þeim, er þá ekki lágmark að fá sér lampamagnara með ?
Ég nota varla headphones núna, er að smíða mér lampamagnara, og þá verða hljómgæðin skemmtileg af góðum vínil plötum.
Hvað í andsk. er það?
Sent: Sun 14. Des 2003 20:20
af Hlynzi
Hlynzit skrifaði:Hlynzi skrifaði:Þið eruð greinilega ennþá að brasa í headphonum. Ef við viljið nú fá alvöru sound útúr þeim, er þá ekki lágmark að fá sér lampamagnara með ?
Ég nota varla headphones núna, er að smíða mér lampamagnara, og þá verða hljómgæðin skemmtileg af góðum vínil plötum.
Hvað í andsk. er það?
Svona maskína, verulega svallt hljóð í þessu. Keypti þetta í kitti. Þetta á eftir að þjóna mér vel næstu árin
Sent: Sun 14. Des 2003 21:23
af DippeR
Fáðu þér 570 - Ég á ein slík, engin heyranlegur munur á milli 570 og 590 að mínu mati
Sent: Sun 14. Des 2003 22:10
af Hlynzit
ok
Sent: Sun 14. Des 2003 23:36
af ICM
hlynzi það er líka fólk hérna sem vill fá digital hljóð laust við allt suð,
það er bara smekksatriði en of mikið analog hljóð veldur höfuðverk hjá mér.
Sent: Mán 15. Des 2003 10:58
af viddi
Sent: Mán 15. Des 2003 12:12
af gnarr
já.. og tengja þau við lampamaganra.. *hóst*
Sent: Mán 15. Des 2003 15:55
af ICM
viddi sorry, mig minnir að þau hafi fengið hræðilega umfjöllun á vélbúnaði tomma...
Sent: Mán 15. Des 2003 18:27
af Castrate
ég er með hd570 mér fannst 590 8þús króna virði miðað við 570.
Sent: Mán 15. Des 2003 18:32
af gumol
IceCaveman skrifaði:viddi sorry, mig minnir að þau hafi fengið hræðilega umfjöllun á vélbúnaði tomma...
Ekki gleyma þessu:
http://www.megahertz.is/modules.php?nam ... tent&id=18
Sent: Mán 15. Des 2003 20:08
af Hlynzit
Sem sagt HD570 og HD590 ekki mikill munur seigiði ?
Sent: Mán 15. Des 2003 20:12
af Fletch
ég heyrði töluverðan mun, 590 nær bæði djúpum og háu tónunum betur fannst mér..
fletti líka upp specs á þeim
HD570:
Frequency Response 18-22,000 Hz
Transducer Principle Dynamic, open
Nominal impedance 64 ohm
Characteristic SPL @ 1 kHz 95 dB
Load rating 100 mW
THD < 0.2%
Ear coupling Circumaural
Contact Pressure Approx. 2.5 N
Weight (without cable) 7.4 oz
Connector 1/8" stereo mini jack plug with adapter to 1/4" stereo jack plug
Connection cable 10 ft. detachable single-sided OFC cable
HD590:
Transducer Dynamic
Ear coupling Circumaural, open-aire
Frequency response 12-38,000 Hz
Characteristic SPL @ 1 kHz 102 dB
THD < 0.1%
Nominal impedance 120 ohms
Connector 1/8" stereo mini-jack w/ 1/4" adapter
Connection cable (detachable) 10 ft. single-sided, OFC
Weight (without cable) 9.4 oz
12-38000 Hz á móti 18-22000 er heilmikill munur
Fletch
Sent: Mán 15. Des 2003 21:01
af Arnar
Hélt að mannsheyrað heyrði ekki hærri tíðni en 20khz
Hins vegar þarf líka að hafa í huga að mannseyrað heyrir aðeins sveiflur á ákveðnu tíðnibili sem hljóð. Algengt er að þetta tíðnibil nái frá 20 riðum (sveiflum á sekúndu) upp í til dæmis 20.000 rið.
Ég veit lítið um headphones, en er þá 38khz ekki smá overkill?
http://visindavefur.hi.is/?id=1319
Tekið af háskólavefnum
Sent: Mán 15. Des 2003 22:39
af Fletch
kannski ekki alveg svona einfalt, mannsaugað skynjar líka ekki mikið fleiri en 25 myndir á sek... samt er maður að eltast við 100fps plús
en heyrnartól sem hafa breiðara tíðnisvið er væntanlega með betri hátölurum, allavega heyrði ég greinilegan mun á 570 og 590 í búðinni þegar ég var að velja...
Fletch
Sent: Mán 15. Des 2003 23:09
af Arnar
Ég hélt að mannsaugað sæi um 60 myndir á sek, kannski bara vitleysa
Sent: Mán 15. Des 2003 23:35
af ICM
Fletch það er bara sagt þegar þú ert í myrkri... þeas að þú sjáir svona fáa ramma, og það á við bíómyndir þar sem það er ekki critical fyrir þig að stjórna öllu sjálfur uppá sekúntubrot.