Síða 1 af 1

DAC - Digital to Analogue converter

Sent: Fös 14. Ágú 2009 17:01
af david
Daginn,

ætlaði að kanna hvort einhver hér inni hefur verið að fikra sig áfram með utanáliggjandi Digital to Analogue converter? Las það á öðru (erlendu) forumi að þetta gæfi mun betri hljóm ef vel væri valið.

Re: DAC

Sent: Fim 09. Jún 2011 00:54
af gaddavir
Ég er að spá í þessu, hefur þú fundið góða lausn?