Video format not supported
Sent: Þri 11. Ágú 2009 23:07
Ég er með Mvix sjónvarpsflakkara (MV-6000R) og ég á í vandræðum með spila nokkrar bíómyndir sem ég hef náð í á netinu, allar í avi formati. Algengasta villumeldingin sem ég fæ á sumum myndum er "Video format not supported". Ég get horft á myndina í tölvunni en ekki í sjónvarpsflakkaranum. Eina leiðin sem ég kann til að laga þetta er að brenna myndina sem dvd mynd og svo nota fairuse wizard til að gera avi skrá, þetta er bara allt of seinvirk leið.
Er einhver önnur leið sem ég get farið? er til eitthvað forrit sem ég get notað til að breyta video og audio formati á avi skrá?
P.s. ég er búinn að uppfæra softwareið í flakkaranum í nýjustu útgáfu og það virkar ekki (ráðlegging sem ég fékk frá spjallborðinu á tengdur.net að mig minnir).
Kv.
Er einhver önnur leið sem ég get farið? er til eitthvað forrit sem ég get notað til að breyta video og audio formati á avi skrá?
P.s. ég er búinn að uppfæra softwareið í flakkaranum í nýjustu útgáfu og það virkar ekki (ráðlegging sem ég fékk frá spjallborðinu á tengdur.net að mig minnir).
Kv.