Síða 1 af 1
Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 14:05
af frikki1974
Ég var að kaupa mér nýjan örgjava fyrir um viku eða svo,fékk mér AMD AM2 64 X2 6000+ 3.0GHz 90nm 2x1MB,ég hafði
fyrir AMD Athlon 64x2 Dual,Core Processor 4000+,2.11 GHz,en málið er að ég finn sáralítinn mun!
Ég spila mikið Flight Simulator X og sá leikur þarf góðann örgjava og vinnsluminni til að hægt sé að spila hann í góðum gæðum,
en eins ég sagði þá finn ég varla mun.
Þarf að gera eitthvað sérstakt þegar maður skiptir um örgjava eða fara BIOS?..ég þekki það ekki.
Tölvan mín lítur svona út.
AMD Athlon 64x2 Dual
Core Processor 6000+
3.11 GHz, 4,00 GB of Ram
NVIDIA Geforce 8800 GTS 512
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 14:15
af KrissiK
"Never Buy a AMD
" , i am a Intel Man .. AMD sucks
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 14:35
af gtice
Sæll,
FSX níðist mest á skjákortinu.
Athugaðu líka að það var komið DirectX 10 support í leiknum. Það kemur með Acceleration pakkanum (viðbót við FSX), eða sem sér download frá FSX svæðinu hjá MS.
Það munar miklu að keyra leikinn á DirectX 10.
Er sjálfur með GTX 260, 8GB Ram og öflugan CPU, og það ræður ekki vel við allt í botni í FSX.
Sbr er Crisis Warhead mjög smooth með allt í botni, engin vandamál.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 14:37
af hagur
BIOS-inn á nú að detecta örgjörvann sjálfur og stilla sig rétt af. Fylgstu vel með þegar þú ræsir vélina næst hvort að örgjörvinn sé ekki að koma inn á réttum hraða.
Varðandi flight simulator, getur ekki verið að skjákortið hjá þér sé hinn raunverulegi flöskuháls. Nýr örgjörvi gerir því ekkert nema að auka álagið enn frekar á skjákortið. Flöskuhálsinn ennþá sá sami.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 14:39
af vesley
testaðu tölvuleiki eins og crysis . arma2 eða eitthverja í þá áttina þar sem þeir nota mjög mikið vinnslu örgjörva
. til að athuga hvort það sé ekki breyting
getur örugglega fundið benchmark með gamla örranum á netinu
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:08
af frikki1974
Ég hef spilað Call of duty og Arma2 í tölvunni og þeir runna fínt,ég ætla prufa update upp í DirectX 10.
Er þá skjákortið bara of lítið fyrir leikinn....magnað!
Hvernig skjákorti mælið þið með annars?
Ég er annars með Windows XP og þar getur maður bara verið 4 GB af vinnsluminni en hún les samt bara 3.5 GB af því er mér sagt.
Ef maður ætlar sér að spila FSX í toppgæðum þá þarf maður ofurtölvu sem kostar ekki minna en 300.000 kr!!!
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:19
af JohnnyX
frikki1974 skrifaði:Ég hef spilað Call of duty og Arma2 í tölvunni og þeir runna fínt,ég ætla prufa update upp í DirectX 10.
Er þá skjákortið bara of lítið fyrir leikinn....magnað!
Hvernig skjákorti mælið þið með annars?
Ég er annars með Windows XP og þar getur maður bara verið 4 GB af vinnsluminni en hún les samt bara 3.5 GB af því er mér sagt.
Ef maður ætlar sér að spila FSX í toppgæðum þá þarf maður ofurtölvu sem kostar ekki minna en 300.000 kr!!!
Hefuru prófað að OC til þess að auka performance ?
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:38
af SolidFeather
Hefðir átt að skipta um skjákort frekar...
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:44
af frikki1974
Johnny X
ég hef aldrei heyrt um OS
Geturðu kannski útskýrt það nánar fyrir mér?...sorry ég veit ekki betur.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:52
af Gúrú
frikki1974 skrifaði:Johnny X
ég hef aldrei heyrt um OS
Geturðu kannski útskýrt það nánar fyrir mér?...sorry ég veit ekki betur.
OC? Yfirklukkun? Annars þýðir OS Operating System. (En hann sagði OC)
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 15:56
af JohnnyX
já ég var að tala um overclocking eða yfirklukkun eins og það er fært yfir á íslensku
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 16:09
af frikki1974
Ég fatta en málið er að ég hef aldrei gert það enda kann það ekki,en er ekki málið að skjákortið sé þá bara flöskuhálsinn á þessu?
Hefði átt að versla mér skjákort frekar
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 16:28
af JohnnyX
frikki1974 skrifaði:Ég fatta en málið er að ég hef aldrei gert það enda kann það ekki,en er ekki málið að skjákortið sé þá bara flöskuhálsinn á þessu?
Hefði átt að versla mér skjákort frekar
hefði verið sniðugra
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mán 10. Ágú 2009 17:24
af Pandemic
Getur líka uppfært í 64bita stýrikerfi og fengið þér meira vinnsluminni, FSX tekur slatta í vinnsluminni.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mið 12. Ágú 2009 20:48
af MrHafberg
ekkert varið i amd það er drasl. intel er mun hraðari og örgjorvarnir frá intel hitna ekki jafn mikið heldur.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mið 12. Ágú 2009 21:28
af vesley
MrHafberg skrifaði:ekkert varið i amd það er drasl. intel er mun hraðari og örgjorvarnir frá intel hitna ekki jafn mikið heldur.
intel og amd er bæði gott á sinn hátt..
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mið 12. Ágú 2009 22:54
af Gunnar
vesley skrifaði:MrHafberg skrifaði:ekkert varið i amd það er drasl. intel er mun hraðari og örgjorvarnir frá intel hitna ekki jafn mikið heldur.
intel og amd er bæði gott á sinn hátt..
ekki byrja að rífast um hvort sé betra, þráðurinn snýst ekki um það.
Re: Keypti örgjava en finn varla mun!
Sent: Mið 12. Ágú 2009 23:00
af MrHafberg
þú getur prófað að overclocka örgjorvan eða bara kaupa vinnsluminni