Síða 1 af 1

Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 09:47
af JohnnyX
Ég er með Dell Latitude D610. Er sniðugt að overclocka þessa vél? Hitnar hún of mikið? Býður hún uppá það?

Með fyrirfram þökk

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 17:01
af Sydney
Mæli ekki með OC á fartölvu, mun bara ofhitna og einhver leiðindi.

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 18:25
af bridde
sammála seinasta ræðumanni ÞÓTT það kitli mig soldið að sjá árangurinn.

Verst við þessar fartölvur að þær eru alltaf bullandi heitar. Þú þyrftir að passa þig að hafa hana í vel kældu umhverfi og fylgjast vel með hitatölunum í henni.

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 21:59
af Selurinn
Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 22:35
af coldcut
Selurinn skrifaði:Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)


tell me how! ;)

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Mið 05. Ágú 2009 22:45
af ManiO
coldcut skrifaði:
Selurinn skrifaði:Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)


tell me how! ;)



http://wiki.eeeuser.com/howto:overclockfsb

Þetta ætti að hjálpa.

Re: Overclocka fartölvu

Sent: Fim 13. Ágú 2009 14:03
af MrHafberg
það er ekki sniðugt að overclocka fartölvur, kælingin í þessum tölvum er svo léleg.