Síða 1 af 1
vodafone amino móttakari og usb
Sent: Mið 05. Ágú 2009 07:51
af rambo
veit einhver hvort það er eitthvað hægt að nota USB portið á amino sjónvarpsmóttakaranum frá vodafone? er einhvernvegin hægt að tengja flakkara við það eða eitthvað?
Re: vodafone amino móttakari og usb
Sent: Sun 09. Ágú 2009 20:43
af benson
Nei það er ekki hægt.
Re: vodafone amino móttakari og usb
Sent: Þri 11. Ágú 2009 12:56
af codec
Ég held að þetta usb port sé bara til að tengja lyklaborð og game controler fyrir einhverja hugsanlega leiki sem á að vera hægt að spila í þessu dóti. Engir leikir til samt hjá Vodafone.
Það á að vera stuðningur við eitthvað sem heitir G-Cluster games client og á að geta keyrt PC leiki, þannig að leikurinn sjálfur keyrir á miðlægum server og G-Clusterinn endir bara mynd og hljóð á Amino boxið og svo skipanir frá stýringunni til baka. Efast einhvernvegin um að komi nokkun tíma hingað, og stór spurningamerki hvort þetta virki eitthvað almennilega.