Síða 1 af 1
Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 18:58
af bulldog
Ég var að velta fyrir mér hvort að þið gætuð bent mér á hvar ég gæti verslað svona thumb screws ??? Var að kíkja att.is en fann þær ekki þar. Væri vel þegið ef einhver veit hvar þær fást.
með kveðju
Bulldog
Re: Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 19:24
af Narco
Var að versla mínar frá kísildal, annars fást þær næstum allsstaðar.
Re: Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 19:52
af binnip
í hvað notar maður þessar skrufur?
Re: Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 19:54
af littel-jake
binnip skrifaði:í hvað notar maður þessar skrufur?
til að þurfa ekki skrúfjárn til að opna hliðina á kassanum
Re: Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 22:38
af binnip
Er þá ekki bara betra að nota skrúfjárn í þetta staðinn fyrir að vesanast með þessar skrúfur?
Re: Thumbscrews
Sent: Þri 28. Júl 2009 22:40
af Gúrú
binnip skrifaði:Er þá ekki bara betra að nota skrúfjárn í þetta staðinn fyrir að vesanast með þessar skrúfur?
Augljóslega á setningin að vera svona... "Það er betra að nota þessar skrúfur í staðinn fyrir að vesenast með skrúfjárn"...
Re: Thumbscrews
Sent: Mán 28. Sep 2009 00:36
af bulldog
Sammála.
Re: Thumbscrews
Sent: Mán 28. Sep 2009 00:43
af Selurinn
Ég fór bara í Tölvutek um daginn og fékk gefins svona skrúfur.
Re: Thumbscrews
Sent: Mán 28. Sep 2009 00:50
af Blackened
bulldog skrifaði:Sammála.
réttrúmlega gagnslaust svar við eldgömlum þræði.. hvað er fólk að spá?
Re: Thumbscrews
Sent: Mán 28. Sep 2009 00:55
af JohnnyX
Blackened skrifaði:bulldog skrifaði:Sammála.
réttrúmlega gagnslaust svar við eldgömlum þræði.. hvað er fólk að spá?
fá fleiri post-a r sum ...