Síða 1 af 1

Vandamál með netkort

Sent: Sun 26. Júl 2009 21:15
af Pixies
Ég lenti í smá veseni um daginn. Rafmagnið sló út hjá mér um daginn og eftir það hef ég ekki getað kveikt á þráðlausa netkortinu mínu á tölvunni.

Ég á Acer aspire 5650
http://www.avangard-mebel.ru/Acer/1/AS5650_normal.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

framan á er svona lítill flipi sem hægt er að kveikja á henni en hann virkar ekki

er hægt að kveikja á þessu blessaða netkorti á einhvern annan hátt ??

Re: Vandamál með netkort

Sent: Sun 26. Júl 2009 21:23
af Starman
kannski gæti þetta átt við þig
http://support-web.acer-euro.com/app/cs ... enDocument
Alla vega setja LaunchManager inn aftur.
Ef þetta virkar endilega svaraðu þessum þráði, maður er oft að leita að svörum við vandamálum en finnur bara spurningar.