Síða 1 af 1

Tölvuakaup vantar álit

Sent: Þri 23. Jún 2009 19:23
af oliscott
Ég afsaka það að ég er búinn að gera marga þræði, :lol: en það eru svo rosalega góð svör sem ég fæ á þessari síðu því ég veit alls ekki það mikið um tölvur þannig að er þessi góð og ræður hún vel við counter strike source?


Specs
Aflgjafi: 450W
Moðurborð: Asus
Örgjörvi:e8800 dual core
Skjakort: innbygt GeForce 7700 512mb
vinnsluminni:2x1GB 667MHz
Harðidiskur: IDE 80GB

Re: Tölvuakaup vantar álit

Sent: Mið 24. Jún 2009 02:21
af Gúrú
Ekki með stable 100 fps útaf þessum GÍGANTÍSKA flöskuhálsi, 7700GT 512MB?

Þessi tölva er með gríðarlega góðan örgjörva en svo þetta skjákort? =/