Síða 1 af 1

Hjálp með tölvukaup!!=)

Sent: Lau 20. Jún 2009 01:06
af ediop
Þannig er mál með vexti að mig fer að vanta nýja tölvu, hinsvegar veit ég núll um tölvur og gæði þeirra.
Myndi kaupa Macca en þar sem að þær eru hrikalega dýrar núna, þá verð ég að kaupa einhverja aðra.
Það sem ég er að fara að nota tölvuna í er aðallega skólann, tónlist, myndir og netið.
Ef þið getið bent mér á einhverja góða tölvu sem að gæti hentað mér þá væri það vel þegið=) tölvan má helst ekki vera dýrari en 200k

Re: Hjálp með tölvukaup!!=)

Sent: Lau 20. Jún 2009 13:32
af vesley
s.s fartölvu?

Re: Hjálp með tölvukaup!!=)

Sent: Lau 20. Jún 2009 15:52
af Glazier
Ef það má vera borð tölva, þá geturu fengið dúndur góða borðtölvu fyrir þann pening.. :P
en ég ætla allavega ekki að mæla með að þú fáir þér dell fartölvu (hvað þá borðtölvu)
þetta er það eina sem ég get sagt (reyndar er nokkuð góð þjónustan hjá EJS en tölvurnar eru því miður lélegar að mínu mati)

Re: Hjálp með tölvukaup!!=)

Sent: Sun 21. Jún 2009 17:40
af ediop
já meinti fartölvu, gleymdi að taka það fram!