Síða 1 af 1

Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Lau 06. Jún 2009 23:13
af hitachi
Hæhæ,

Hvaða cpu kæling er hljóðlátust? Er að leita mér að ultrasilent kælingu fyrir 775 cpu (ekki vatnskerfi eða álíka samt). Er einhversstaðar hægt að fá passive cpu kælingar í búðum hér heima?

Ég er ekki að fara í neitt OC vesen.

takk takk

Re: Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Lau 06. Jún 2009 23:35
af KermitTheFrog
Thermaltake Ultra er góð passive kæling. Finn hana reyndar ekki í verslunum hér á landi

Re: Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Sun 07. Jún 2009 00:32
af sakaxxx
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 27c821d873" onclick="window.open(this.href);return false; hún er til

Re: Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Sun 07. Jún 2009 01:15
af KermitTheFrog
Ohh, gleymdi að checka í Tölvutækni

Re: Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Sun 07. Jún 2009 03:43
af Opes
Thermalright Ultra Extreme er klárlega málið.

Re: Hljóðlátur cpu cooler?

Sent: Mán 08. Jún 2009 15:00
af hitachi
frábært, takk fyrir ábendinguna