Síða 1 af 1
Er einhver staðar hægt að fá Guitar Hero fyrir PC hérlendis?
Sent: Sun 24. Maí 2009 22:55
af Sydney
Hef leitað í flestum búðum og það er alltaf bara fyrir xbox og playstation. Veit einhver um stað þar sem þeir selja PC gerðina eða þarf ég að panta að utan?
Re: Er einhver staðar hægt að fá Guitar Hero fyrir PC hérlendis?
Sent: Sun 24. Maí 2009 22:58
af urban
Elko auglýsa það á síðunni hjá sér..
hræódýrt einmitt miðað við leikjatölvurnar...
2990 ef að ég man rétt.
var reyndar ekki til á föstdagin hjá þeim