Síða 1 af 1
Vill ekki boota frá CD
Sent: Fim 14. Maí 2009 15:26
af littel-jake
Er með Acer Aspire 5100 sem ég ætla að formatta því stírkikerfið er með stæla. Set XP pro diskinn í, restarta en fæ ekkert boot from CD. Drifið les samt diskinn.
Help plix
Re: Vill ekki boota frá CD
Sent: Fim 14. Maí 2009 18:11
af drekinn
fara í BIOS ið og breyta boot up order cd fyrst sv0 HD
Re: Vill ekki boota frá CD
Sent: Fim 14. Maí 2009 19:23
af littel-jake
Og það er gert hvernig?
Re: Vill ekki boota frá CD
Sent: Fim 14. Maí 2009 20:07
af yumyum
littel-jake skrifaði:Og það er gert hvernig?
Ferð inní biosinn með því að ýta á F2, F12 eða Delete þegar þu ert nýbuinn að kveikja á vélinni. Gæti samt verið annar takki til að komast i bios hja þér þú serð það þegar þu kveikir á tölvunnni(stendur oftast(Press F2 to enter setup)eða eitthvað álíka).
Síðan er það bara að finna boot order og bumpa CD-ROM efst.
Re: Vill ekki boota frá CD
Sent: Fim 14. Maí 2009 20:41
af KermitTheFrog
Ættir að sjá "boot sequence" undir "standard CMOS settings" í BIOS