Síða 1 af 1

Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Lau 09. Maí 2009 23:39
af pukinn
Er að spá í að raða saman media center tölvu. Vélbúnaðurinn sem ég hallast að er:

Kassi ANTEC OVERTURE2 450W http://www.computer.is/vorur/5372" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5QL-E S775 P43 ATX http://www.tolvuvirkni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E7400 2.8GHz,1066MHz
vifta Cooler Master örgjörvavifta fyrir S775 http://www.tolvulistinn.is/vara/17277" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort Microstar GeForce NX8400GS-TD512EH http://www.att.is/product_info.php?products_id=4553" onclick="window.open(this.href);return false;
hd 2x 1TB Western Digital Green
minni 2x Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 1066MH
GEISLS SAT DVD HV PIO DVR212D http://www.computer.is/vorur/1960" onclick="window.open(this.href);return false;
lyklaborð Chicony WUR-0420TR http://www.computer.is/vorur/6392" onclick="window.open(this.href);return false;

Er svo að spá í Hauppauge PVR-150 eða Gigabyte GT-P8000 PCI sjónvarpskort

Eitthvað sem þið varið við, eða mælið með öðru ?

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Lau 09. Maí 2009 23:58
af sakaxxx
ég mundi segja að þetta væri óþarflega kraftmikil vél ef þú ætlar bara að nota hana sem media center 8-[

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Sun 10. Maí 2009 00:18
af AntiTrust
Það er allavega ekkert media efni, HD eða annað sem þessi vél ætti ekki að ráða við.

Hinsvegar styður þetta móðurborð bara 5.1, svo ef þú hefur 7.1 í huga myndi ég mæla með standalone hljóðkorti, sem ég myndi reyndar mæla með í öllum alvöru media vélum.

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Sun 10. Maí 2009 00:33
af viddi
Sýnist þetta bara vera fín vél, ekkert ósvipuð mediacenternum mínum :)

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Mán 11. Maí 2009 12:30
af Halli25
http://www.acer.co.uk/acer/seu30e.do?La ... 3593818478" onclick="window.open(this.href);return false;

Acer aspire Revo er að koma og hún er tilvalin sem mediacenter, hdmi tengi og skjákort sem meira segja er hægt að spila leiki á :)

Sé að TL er búið að skella henni á netið hjá sér:

http://www.tolvulistinn.is/vara/18765" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Mán 11. Maí 2009 14:00
af Safnari
Af hverju ekki skoða
Móðurborð http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GB_MA78GM2" onclick="window.open(this.href);return false;
Örri http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4708" onclick="window.open(this.href);return false;

Þe.Gigabyte GA-MA78GM-DS2H með góðri innbyggðri skjástýringu og AMD Phenom Tripple core örgjörva = 35.800.-
þú sparar 10þús kall og færð þar að auki betri örgjörva, ágæta skjástýringu og 7.1 hljóð

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Mán 11. Maí 2009 23:08
af silenzer
Fyrirgefið, en af hverju er þetta Media Center svona áhugavert? Ég hélt að það væri bara hægt að horfa á sjónvarp og horfa á DVD myndir en það er allt ekki satt? Af hverju að nota tölvu EINGÖNGU sem MC?

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Mán 11. Maí 2009 23:25
af AntiTrust
silenzer skrifaði:Fyrirgefið, en af hverju er þetta Media Center svona áhugavert? Ég hélt að það væri bara hægt að horfa á sjónvarp og horfa á DVD myndir en það er allt ekki satt? Af hverju að nota tölvu EINGÖNGU sem MC?
Þegar fólk segir Media Center þá er það ekki endilega að tala um Media Center forritið, svo það sé á hreinu.

Fólk tengir tölvuna við TVið, hefur tölvuna annaðhvort tengda inn á server eða með allt inná media center vélinni sjálfri, svo er ekki dýrt í dag að smella bluray spilara í þetta. Ég nota persónulega PS3 sem media server, tengda við Windows Home Server sem stream-ar yfir í PS3 með transcoding. Öll tengi sem þú vilt á PS3, nóg power og bluray drif, svo er ég með ubuntu sett upp á tölvuna ef ég þarf að gera e-ð desktop tengt.

Re: Comments á mediacenter vélbúnað

Sent: Mán 11. Maí 2009 23:31
af ManiO
Aðal tölvan mín er t.d. media center vél í augnablikinu. Það er bara fínt.