Síða 1 af 1

Logitech® MX™310 Optical Mouse

Sent: Þri 02. Des 2003 22:58
af GuðjónR
Ég var að kaupa GEGGJAÐA mús hjá task.is
Hún er lítil og nett og fer vel í hendi, ekki spillir verðið fyrir en hún kostar 3.990kr í task.is en tæpar 6.000kr í BT.
Ég er svo ánægður með hana að ég bara varð að láta ykkur vita...

Sent: Þri 02. Des 2003 23:00
af Pandemic
iss piss mx500 ?

Sent: Þri 02. Des 2003 23:47
af OverClocker
Mx500 rúlar...

Sent: Mið 03. Des 2003 04:19
af halanegri
Expl0r3r 3.0 r0x0r!


Er þetta ekki annars músin sem þú keyptir fyrir ferðatölvuna?

Sent: Mið 03. Des 2003 04:38
af DarkAngel
fín mús kannski fyrir ferðatölvuna

en ég persónulega á logitech mx500 og logitech mx700 (þráðlaus) en ég er bara með borðtölvu

ég nota nú samt mx700 músina ekki mjög mikið nema við að hafa hana nálægt mér þegar ég er að horfa á tv og nota hana sem fjarstýringu (virkar fínt í það) en annars nota ég mx500 músina aðallega við allt sem að ég geri í tölvunni og er mjög ánægður með hana

Sent: Mið 03. Des 2003 08:51
af GuðjónR
Jú hún er ætluð fyrir ferðatöluna, en ég er með þrjár tölvur og MS Explorer 3 við hinar tvær
og ég verð að segja að mér finnst þær hálf fornaldarlegar og klunnalegar í samanburði við Logitech 310.
Það sem mér finnst vera aðalkosturinn er hvað hún er nett og fer vel í hendi.