Síða 1 af 1

SLi vandamál

Sent: Lau 02. Maí 2009 00:50
af THX
Sælir,
var að tengja 2x 8800GTS og virkar allt fínt nema þegar ég fer í leiki þá er allt sem á að vera hvítt blikkar bleikt einhvernveginn.... búinn að prófa 2 mismunandi drivera (182.5 og 175.19) en það hættir ekki.
Þarf ég e-n ákveðinn driver til að þetta bleika blikkið lagist og þarf ég að stilla e-r SLi annarsstaðar en í nVidia control panel.

Kveðja, THX

Re: SLi vandamál

Sent: Lau 02. Maí 2009 00:54
af KermitTheFrog
Sumir leikir (COD t.d.) requirea að þú stillir SLI/CF í options. Getur prufað það

Re: SLi vandamál

Sent: Lau 02. Maí 2009 00:58
af THX
Búinn að stilla að duel video card sli í cod4 en þetta er enþá svona blikkandi bleikt,
meira að segja þá fór ég í cs : s þá blikkaði bleikt en svo setti ég leikinn í window mode og þá er þetta venjulegt.

Re: SLi vandamál

Sent: Lau 02. Maí 2009 01:33
af Allinn
Prufaðu að lækka resolution.

Re: SLi vandamál

Sent: Lau 02. Maí 2009 01:50
af THX
Nibb, virkar ekki

Líka ef ég geri print screen þegar það er svona bleikt í gangi svo fer ég úr leiknum og í paint og paste-a þá kemur það út eins og allt sé í lagi...

Re: SLi vandamál

Sent: Sun 03. Maí 2009 18:18
af Sir.Thorgeir
Hve stórt power supply ertu með ??

Gæti verið að þau fá ekki nógu mikið jús frá power supply-inu :P

Re: SLi vandamál

Sent: Sun 03. Maí 2009 18:24
af THX
Ég er með 700w

Re: SLi vandamál

Sent: Sun 03. Maí 2009 19:53
af THX
Málið er leyst! Update BIOS