Síða 1 af 1

Netið dettur út þegar ég restarta nýrri tölvu

Sent: Þri 28. Apr 2009 22:07
af stankonia
kvöldið

Var að fjárfesta í nýrri Dell Latitude. Er búinn að átta mig á hvernig ég set netið inn (windows cannot configure this wireless connection ... dæmið) en ég fæ það ekki til að festast, þ.e. ég get farið á netið eftir að ég fer í Administrative tools > Services > .... en þegar ég slekk á henni eða restarta þá þarf ég alltaf að gera þetta upp á nýtt.

það er væntanlega einhver voða einföld lausn á þessu en ég er bara ekki að átta mig á henni. Einhverjar hugmyndir?:)

Re: Netið dettur út þegar ég restarta nýrri tölvu

Sent: Mið 29. Apr 2009 19:41
af stankonia
ég sendi tölvuna aftur til EJS þar sem þeir höfðu ekki hugmynd hvað var í gangi ... fæ hana vonandi á morgun.