Síða 1 af 1

Hjálp við kaup á fartölvu

Sent: Mán 20. Apr 2009 20:13
af benjamin3
Já ég þarf að kaupa mér nýja fartölvu og ég get ekki alveg ákveðið mig.
Ég er að leita að tölvu sem ég get spilað góða og nýlega leiki í í fínum gæðum en einhverja sem endist aðeins í batteríi þar sem ég mun sennilega nota hana í skólanum á næstu önn. Ég er búinn að skoða býsna margar tölvur og er kominn með tvær sem mér lýst á.

http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_253&products_id=4664&osCsid=0459226dbfc3e782783e8cb978fecd82
http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_61&products_id=4470&osCsid=0459226dbfc3e782783e8cb978fecd82

Þótt þær séu báðar í att þá hef ég skoðað annarsstaðar, bara lýst best á þessar tvær.
Ég hef alltaf verið í acer en Toshiba tölvan virðist hafa betra skjákort (samkvæmt http://www.notebookcheck.net)
En eru Toshiba góðar leikjavélar? Hef aldrei átt Toshiba eða þekkt neinn sem á slíka vél.

Ég er opinn fyrir uppástungum og tillögum af öðrum tölvum, öll hjálp er vel þegin.
Budget er ekki stórt mál en ég vill helst halda verði undir 180þús

Re: Hjálp við kaup á fartölvu

Sent: Mán 20. Apr 2009 21:00
af TechHead
Myndi nú telja Toshiba vélar betri en Acer að öllu leiti

Mín 2 cent eftir að hafa unnið mjög mikið af ábyrgðarviðgerðum fyrir báða Framleiðendur