Síða 1 af 1
Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 19:24
af blitz
Vantar vél fyrir litlu systur - hvaða vél er málið fyrir allt að 110þús? (Ekki meira)..
kv
Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 20:42
af Glazier
vinur minn er að selja tölvu á 120 þús.
Getur örugglega náð henni í 115 eða eitthvað

Sendu mér pm ef það er eitthver áhugi
Þetta er packard bell smá rispuð, ekki mikið en hún ræður við cs-s og eitthverja leiki og svona þrusu góð vél

Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 20:51
af Joi_gudni
Þurfa að vera einverjir sérstakir speccar? Þarf hún að ráða við eitthvað sérstakt?
Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 21:20
af Selurinn
Glazier skrifaði:vinur minn er að selja tölvu á 120 þús.
Getur örugglega náð henni í 115 eða eitthvað

Sendu mér pm ef það er eitthver áhugi
Þetta er packard bell smá rispuð, ekki mikið en hún ræður við cs-s og eitthverja leiki og svona þrusu góð vél

Litla systir hans leggur einmitt áherslu á að vélin nái 100fps stable í CS Source

Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 21:27
af blitz
Joi_gudni skrifaði:Þurfa að vera einverjir sérstakir speccar? Þarf hún að ráða við eitthvað sérstakt?
Hmm.
Þarf klárlega að ráða við msn og Firefox, annars bara plain
Neinei, er bara að spá hvaða vél er með besta value'ið fyrir allt að 110 þús... má alveg vera ódýrari
Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 14. Apr 2009 22:45
af icup
Msn og firefox. Og líklega fésbók geturu fengið á undir 30þús í hvaða tölvuverkstæði sem ég hef komið í. 110k er soldið mikið ef maður er ekki í leikjum.
Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Mið 15. Apr 2009 14:11
af Halli25
þessi gæti verið málið fyrir hana:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9954564c5f" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Fartölva fyrir allt að 110þús
Sent: Þri 18. Ágú 2009 00:22
af kristinnjs
http://pc21.flashecom.com/btotech/prod_" onclick="window.open(this.href);return false; ... 572129.jpg
Asus F7SE
Windows vista Home Premium
service pack 2
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T8100 @ 2.10GHz
RAM 3,00 GB
Skjákort Ati mobility radeon hd 3470
32 bit
Harðidiskur[1] 233 GB
17" skjár
15flýtihnappar
Fáranlega snyrtileg og góð fartölva, Er að spila source[90fps+}, cs1.6[100fps] og wow[180fps]
keypti hana á 160þús. fyrir ári á tilboði og er að selja hana núna á 100þús.
Aðsjálfsögðu set ég hana uppánýtt áður en aðalinn fær hana=).
*outpúttið er bilað, en það fylgja 10þúsundkr. USB-headphone með og svo er hægriklikk takkinn á
touchpadinu smá biladur thannig madur tharf bara ad ýta svolítið fast=)
en það fylgir að vísu líka fartölvu mús.