Síða 1 af 1

Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 10:50
af Joi_gudni
Hæbb, :8)

Svo er mál með vexti að éeg á hérna ca. 2 ára gamlan HP Pavilion dv6000 SE (White) lappa.
Aldrei hefur hann verið til friðs í þessi ca. 2 ár, að þurfti að skipta um móðurborð í vetur og laga eitthvað DVD drifið
Og svo allt í einu núna kemur bara þetta ógéðslega hljóð úr viftuni á honum..
Það er eins og það sé vatn að sjóða með nokkrum glerbrotum þarna inni.
Þegar ég set hendina að viftu "opinu" þá finn ég voða lítið loft fara út.
Getur verið að það hafi eitthvað farið þangað inn? og hvernin í fokkanum næ ég því? Þetta hljóð mun gera mig brjálaðann á endanum :evil:

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 11:27
af lukkuláki
Viftur hafa ákveðinn líftíma ég myndi bara drífa í að láta skipta um hana ef þér er annt um tölvuna þína

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 11:41
af Joi_gudni
lukkuláki skrifaði:Viftur hafa ákveðinn líftíma ég myndi bara drífa í að láta skipta um hana ef þér er annt um tölvuna þína
hvert fer ég til þess að láta gera það?
þangað sem hún var keypt?

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 11:51
af lukkuláki
Joi_gudni skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Viftur hafa ákveðinn líftíma ég myndi bara drífa í að láta skipta um hana ef þér er annt um tölvuna þína
hvert fer ég til þess að láta gera það?
þangað sem hún var keypt?
Það er sennilega öruggast að fara í Opin Kerfi sem er með HP umboðið það er líklegast að þeir eigi viftuna.

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 14:50
af Joi_gudni
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími: 570-1000
Fax: 570-1001

Netfang: ok@ok.is


Fokk langt þangað til ég fer í bæinn næst.. :S

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 17:08
af Gets
Joi_gudni skrifaði:Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími: 570-1000
Fax: 570-1001

Netfang: ok@ok.is


Fokk langt þangað til ég fer í bæinn næst.. :S
:arrow: http://www.postur.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Lau 28. Mar 2009 17:51
af lukkuláki
Þeir taka við þessu ef þú sendir það ásamt bilanalýsingu til þeirra.

Re: Læti í lappanum mínum.. :(

Sent: Sun 05. Apr 2009 02:01
af DoofuZ
Langar bara að bæta því við að vinur minn lenti í svipuðu veseni með sinn lappa, það fór allt í einu að heyrast eitthvað svaka hljóð úr viftunni. Hann kom með hana til mín en ég opnaði hana að neðan þar sem viftan er og þá sáum við eitthvað bréfadrasl sem var milli tveggja spaða inní viftunni og þegar við náðum því út þá reyndist það vera lítill límmiði :shock: Hann hefur örugglega verið fastur við móðurborðið eða eitthvað annað inní tölvunni og kannski bara losnað útaf hita eða eitthvað, voða skrítið samt :roll: