Hávaði í örgjörvaviftu.
Sent: Mán 23. Mar 2009 23:10
Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það 

Arctic Cooling Freezer 7 Pro nuff said.albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það
Búinn að sjá nýju V8 viftuna frá Coolermaster?TechHead skrifaði:Arctic Cooling Freezer 7 Pro nuff said.albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það
3dGameMan (Rodney Reynolds)KermitTheFrog skrifaði:Sá video review hjá 3gameman um þessa V8 kælingu. Virðist sjúúúk
Skrúfaðu hana af kælikubbnum og með báðum þumlum þrýstu henni saman (með viftuhlutann upp) á borði, með jöfnu átaki. Ef það heyrist eitt klikk og hún snýst ennþá settu viftuna á sinn stað aftur. Það ætti ekki að heyrast eins hátt í viftunni. En farðu að undirbúa það að fá þér nýja.albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það