Síða 1 af 1

Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 18:26
af Sallarólegur
Er hérna með málmhlut sem ég þarf að láta fagmann sjóða saman. Vitið þið um eitthvað fyrirtæki sem sýður saman smáhluti? Þetta er svona "cylinder" laga rör í paintball merkjara.

Takk kærlega!

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 18:48
af Blackened
allar stál/vélsmiðjur sem þú finnur í símaskránni hugsa ég ;)

og væntanlega öll stærri bílaverkstæði líka

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 19:22
af Kristján Gerhard
svart, ryðfrítt eða ál?

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 19:24
af Opes
Blikksmiður ;).

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 19:26
af CendenZ
það er einhver blikksmiðja upp á höfða þarna nálægt Vöku.

hann heitir Lárus sem vinnur þar, þar geturu látið sjóða allar járn, stál og álblöndur saman.
frekar ódýrt líka, skal reyna muna nafnið :)

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Mið 04. Mar 2009 19:30
af beatmaster
http://ja.is/gular/?q=v%C3%A9lsmi%C3%B0 ... %B0i%C3%B0" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Fyrirtæki sem sýður hluti saman?

Sent: Fim 05. Mar 2009 11:59
af Sallarólegur
Takk fyrir svörin!
Kristján Gerhard skrifaði:svart, ryðfrítt eða ál?
Ál