Síða 1 af 1

Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 14:54
af tabergid
Var að flytja í nýtt húsnæði sem kemur málinu svo sem ekkert við nema eftir flutninginn þá hef ég ekkert getað notað tölvuna ... þ.e. hún kveikir ekki a sér.

Þegar ég sting henni í samband við rafmagn þá blikkar grænt ljós aftan á henni þar sem power supplyið er ...

Er einhver sem gæti mögulega vitað hvað sé í gangi....

Ég er með turn frá HP

með þökk

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 15:02
af palmi6400
gæti þetta verið ónýt instunga eða öryggi þetta gerðist einusinni við mig

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 15:29
af tabergid
Öryggi er þá eitthvað öryggi í supplyinu eða ertu að tala um öryggið í rafmagnstöflunni...

En innstungan er í góðu lagi allt annað virkar í henni ... þ.e. önnur rafm.tæki

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 17:31
af palmi6400
hefuru prófað að setja tölvuna í annað tengi í húsinu?

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 19:29
af tabergid
JAmmm ég er búinn að því... þetta er orðið frekar pirrandi...

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 19:40
af Glazier
Getur verið að á meðan flutningunum stóð hafi tölvan annað hvort fengið högg á sig eða orðið fyrir eitthverju varanlegu hnjaski
eða þá að það hafi á eitthvern hátt myndast raki inni í henni ?

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 20:54
af tabergid
ekkert hnjask og enginn raki... þetta var ekki það langur tími sem hún var úti þar
sem þetta var bara út í heitann bíl og komin í stofu 5 mín seinna...

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 21:13
af palmi6400
geturu ekki bara farið með psu inn í viðgerð?

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Sent: Mið 25. Feb 2009 22:54
af krissi13
þetta gerðist fyrir bróðir minn , hann lét bara tengja PSUið beint við venjulegt Power tengi og lét hann vera ehv vera yfir nóttina eða ehv og svo setti hann PSUið aftur í tölvuna og kveikti svo á sér

PS. þetta gerðist eftir flutningar og hann á borðtölvu frá HP :P