Síða 1 af 1
uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Fös 20. Feb 2009 21:14
af siffil
Er að skoða til um hvað væri best að uppfæra í tölvunni minni til að fá betri gæði og fps í leikjum?
en þetta er það sem ég er með
Athlon64 X2 5000+ Windsor (OEM),
GeIL 2GB Value PC2-6400,
Samsung Spinpoint 500GB SATA2 7200 snúninga, 16MB buffer,
Sparkle GeForce 9600GT 512MB,
Tacens Radix II 520W,
Gigabyte G-Power Cooler Pro.
Re: uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Fös 20. Feb 2009 22:43
af Nariur
verðhugmynd?
Re: uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Lau 21. Feb 2009 12:50
af siffil
svona 20 þús
Re: uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Lau 21. Feb 2009 16:03
af zedro
Fyrir svona lítið budget myndi ég segja minnisaukning og nýr örri eða nýtt skjákort.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Held að það væri samt lang sniðugast að bæta við 8.500kr og fá sér 4850 kort
Re: uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Lau 21. Feb 2009 17:06
af TwiiztedAcer
Zedro skrifaði:Fyrir svona lítið budget myndi ég segja minnisaukning og nýr örri eða nýtt skjákort.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Held að það væri samt lang sniðugast að bæta við 8.500kr og fá sér 4850 kort
ojj, Force3D eru með svo ljót kort
væri lang best að fá sér Athlon64 6000+
Re: uppfærsla á tölvubúnaði...
Sent: Lau 21. Feb 2009 17:41
af zedro
TwiiztedAcer skrifaði:ojj, Force3D eru með svo ljót kort
væri lang best að fá sér Athlon64 6000+
Sem sagt ef kortið er "fallegt" þá má það vera hávært og lélegt
Ég er persónulega fyrir góða kælingu og góð afköst, enda vill ég að
skjákortið mitt njóti sín á skjánum hjá mér