Síða 1 af 1

Hvort er betra?[Skjákort 9600]

Sent: Mið 18. Feb 2009 21:04
af siffil
Er að spá í að fá mér 9600 kort, nema hvaða af þessum er best til að fá sér? :D
1
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 37bf39c973
2
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 37bf39c973
3
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 9600GT_512" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvort er betra?[Skjákort 9600]

Sent: Mið 18. Feb 2009 21:06
af Gúrú
2 virðist rústa 1 og 3 þegar kemur að minnishraða og klukkuhraða kjarna.

Ég tæki það.

Re: Hvort er betra?[Skjákort 9600]

Sent: Fös 20. Feb 2009 08:45
af Sydney
EVGA kortið.

Það er með dual slot cooler, sem er fantagóður og ætti að leyfa þér að klukka kortið hátt upp í 750 á core með eðlilegum temps. Svo dæla þessar kælingar líka heita loftinu út, í stað þess að festa það í kassanum.