Síða 1 af 1
Fá sem hæst FPS ?
Sent: Sun 15. Feb 2009 18:03
af Glazier
Sælir/sælar.
Ég var að spá er eitthver leið til þess að fá hátt fps í counter strike source ?
og líka hvað segir fps-ið manni ? :/
Re: Fá sem hæst FPS ?
Sent: Sun 15. Feb 2009 18:07
af Gúrú
Glazier skrifaði:Sælir/sælar.
Ég var að spá er eitthver leið til þess að fá hátt fps í counter strike source ?
og líka hvað segir fps-ið manni ? :/
Lækka gæðin á grafíkinni í leiknum sjálfum og slökkva á vertical sync.
FPS stendur fyrir Frames Per Second eða Rammar Á Sekúndu.
Það segir þér hve hratt skjákortið er að senda frá sér ramma.
Ef að skjárinn þinn er t.d. 60hz þá ertu að fullnýta skjáinn með því að halda jöfnum 60fps.