Varúð! Uppvakningar á veginum!
Sent: Lau 07. Feb 2009 09:22
Maður hefur svosem heyrt þetta oft áður, en nú virðist þetta vera að aukast að menn brjótist inn á rafræn umferðarskilti og setji inn misgáfuleg skilaboð, maður býður bara eftir fréttum af því að X margir bílar hafi ekki farið gang einhvern morguninn útaf tölvuvírus
http://www.technewsworld.com/story/tech ... 66093.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.technewsworld.com/story/tech ... 66093.html" onclick="window.open(this.href);return false;