Síða 1 af 1
mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 17:17
af forlan
væri einhver til að senda mér slóðina á nýjasta codec pakkan fyrir windows vista, ég finn hann ekki, mál með vexti er það að hljóðið er alltaf langt á undna myndini.
Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 21:18
af forlan
einhver sem kannast við þetta að hljóðið sé á undan talinu? er ekki til einhver codec pakki fyrir windows media player fyrir windows vista til að laga þetta?
Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 21:41
af coldcut
hefur þér dottið í hug að gúgla þetta?
Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 21:41
af Gúrú
Gerist þetta með allar skrár?
Eða bara með WMP?
Coldcut, hjálpum nú manninum...
Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 21:47
af Hyper_Pinjata
sækir bara vlc,hann er frír og auk þess virkar hann á öll stýrikerfi sem meðal "Jón" þekkir...
heimasíða:
http://www.videolan.org
Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Sent: Fim 05. Feb 2009 22:13
af flebbino
Náðu þér í k-lite codec pakkann og þú þarft aldrei að pæla í codec málum framar, ef að myndin og hljóðið er hins vegar ekki í synci hefur það ekkert með codec pakka að gera heldur er þetta bara árangurinn eftir encodunina. Prufaðu að ná í forrit sem heitir convertx það ætti að geta kippt þessum sync málum í lag hjá þér.