Síða 1 af 2
Var að fá mér nýjan CPU-sorg og gleði
Sent: Sun 16. Nóv 2003 23:00
af elv
Jæja var að fá nýjan 2500XP , sem er læstur og ég með VIA KT400 borð með engu PCI/AGP lock.Og líka bara með PC2700 minni.Leit illa út
En lét bara vaða,og er komin upp 183Fsp allt stöðugt og fínt hiti um 50c á lofti
Sent: Sun 16. Nóv 2003 23:40
af gnarr
http://www.vr-zone.com/guides/AMD/AthlonXPUnlock/
ef þú ætlar að gera þetta.. láttu okkur þá vita um öll details
endlega taktu myndir og sona.
Sent: Mán 17. Nóv 2003 00:04
af gumol
Þetta er AMD svo það tekur því varla ;=)
Annars er video með þessu á THG
Sent: Mán 17. Nóv 2003 08:15
af elv
Þetta er glænýr Barton, sem er ekki hægt að aflæsa.
http://overclockers.com/articles868/
En góðu fréttirnar er að þeir klukkast mjög vel. Stefni á 190Fsb , hæppið að ég komist hærra útaf PCI/AGP
Sent: Mán 17. Nóv 2003 08:25
af Voffinn
Jæja, núna ætti minn barton að hækka aðeins í verði
Sent: Mán 17. Nóv 2003 11:20
af elv
Ekki víst.Þessir Barton ná upp í 220Fsb ef mobo og minni leyfa
Re: Var að fá mér nýjan CPU-sorg og gleði
Sent: Mán 17. Nóv 2003 14:55
af legi
Hvernig borð er þetta ? Ein spurning sko akkru ertu ekki með Nforce 2 ultra borð ( færð gott nforce á 10 )
Annars þá er ég með 2500 XP og shuttle an35 nforce 2 ultra og næ FSB í 200 ( er að vísu með 433 mhz hyperX ) og multiplayer í 11 ( hægt að breyta multi á nforce 2 ultra ) semsagt 2,2 ghz á 10 þús króna örgjörva
og akkurat engin auka kæling hitinn er 49-53 idle og 65 í full load 1,725 í voltage.
Gumol hvernig væri nú að slaka aðeins á þessum afskaplega leiðinlegu kommentum þínum, það liggur við að anar vher póstur frá þér sé eithvað leiðinda röfl útaf hinu og þessu og ekki hefuru margt fram að færa hérna sjálfur.
Sent: Mán 17. Nóv 2003 16:37
af elv
Er með shuttle AK37, ágætis borð en ekkert spess, Nforce2 borðin voru meira en tvöfalt dýrari þegar ég fékk mér, var ekkert að stressa mig á PCI/AGP lock , bjóst ekki við að AMD myndi læsa multi svona svakalega.
En er núna komin í 187fsb, þurfti aðeins að hækka Vcore sem er núna 1,665. Hiti um 40 idle og um 49 load, vona að minnið þoli meira
Sent: Mán 17. Nóv 2003 17:39
af legi
Átti einmitt shuttle ak39 ágætis borð þangað til að ég uppgvötvaði að það var ekki hægt að hækka voltage á því
en mannstu hvað orginal voltage er á 2500 örranum ?
Sent: Mán 17. Nóv 2003 17:55
af elv
Það er 1,6
Sent: Mán 17. Nóv 2003 19:44
af odinnn
það er 1.65v á mínum 2500 barton
Sent: Þri 18. Nóv 2003 11:28
af Bendill
Það er einmitt tekið fram á miðanum sem er fastur á örranum hvað Vcore er á örranum.
http://mp3.zonebg.com/cpu/cpu.php
Skrifið inn rununúmerið sem er á örranum (AMD only) og þá fáiði góða lýsingu á örranum
Sent: Lau 20. Des 2003 05:29
af Roggi
Til hvers er verið að læsa svona hlutum? Eru framleiðendur á móti overclock?
Sent: Lau 20. Des 2003 10:41
af elv
Sama ástæða og Intel gerði það fyrir nokkrum árum.
Krimmar keyptu ódyra örgjörva hækkuðu multi settu nýja miða á og seldu sem stærri og dýrarri örgjörva
Sent: Lau 20. Des 2003 14:28
af dabb
Prufa kannski að vesinast svona með gamla Xp örrann.
Sent: Lau 20. Des 2003 20:55
af dabb
gumol skrifaði:Þetta er AMD svo það tekur því varla ;=)
Annars er video með þessu á THG
Link?
Sent: Lau 20. Des 2003 23:24
af MezzUp
hvað geri ég ekki fyrir ykkur
innanlands
Sent: Þri 23. Des 2003 14:32
af Pandemic
elv skrifaði:Sama ástæða og Intel gerði það fyrir nokkrum árum.
Krimmar keyptu ódyra örgjörva hækkuðu multi settu nýja miða á og seldu sem stærri og dýrarri örgjörva
Hóst seinast þegar ég vissi ertu að auka strauminn á örran og pína hann til þess að vinna hraðar og þegar þú tekur örran úr borðinu og settur í annað er allt í normal mode
Já ég er ruglaður
Sent: Þri 23. Des 2003 14:57
af elv
Pandemic skrifaði:elv skrifaði:Sama ástæða og Intel gerði það fyrir nokkrum árum.
Krimmar keyptu ódyra örgjörva hækkuðu multi settu nýja miða á og seldu sem stærri og dýrarri örgjörva
Hóst seinast þegar ég vissi ertu að auka strauminn á örran og pína hann til þess að vinna hraðar og þegar þú tekur örran úr borðinu og settur í annað er allt í normal mode
Já ég er ruglaður
Það er hægt að breyta FSB, multi Vcore og fleiru á örranum sjálfum.Skoðaðu örrann, þá sérpu helling af punktum, sumir tengdir saman aðrir ekki. Með þessu er hægt að stjórna þessu öllum.
Sent: Þri 23. Des 2003 22:22
af elv
PCI/AGP lock er fyrir stelpur
Sent: Þri 23. Des 2003 22:30
af Voffinn
elv skrifaði:PCI/AGP lock er fyrir stelpur
Er þetta 2500 Bartonin þinn?
Sent: Þri 23. Des 2003 22:31
af elv
Já þetta er 2500 Barton
PCI á 38mhz AGP á 76mhz
Sent: Þri 23. Des 2003 23:43
af Arnar
elv, þú ert á hættulegum slóðum.. þegar ég fór upp í 190-195fsb þá klikkaði windowsið.. komst ekki inn í windows.. error.. nokkrir windows fælar bara ónýtir
Eina sem ég gat gert var að reinnstalla windows.. :/
Og lenti í því þrisvar
Þannig passaðu þig
Sent: Þri 23. Des 2003 23:48
af Voffinn
Hvað er þetta, ég gerði hérna dirfskulega tilraun, setti bara fbus í 200 og vonaði að hún búttaði, svínvirkaði. Man ekki betur en að hún hafi verið að keyra á um 2200mhz. Hún reyndar fraus tvisvar alveg en ég held að það hefði ekkert gerst ef ég hefði farið aðeins varlegara í þetta.
Sent: Mið 24. Des 2003 00:16
af Arnar
Ég allavega fokkaði mínu os-i á þessu..
Þar sem ég gat ekki læst AGP/PCI