Síða 1 af 1
Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 19:42
af Kobbmeister
Góðan daginn/kvöldið frændi minn er að fara að kaupa sér tölvu og hann bað mig um að velja hluti fyrir sig
Er þetta ekki nógu gott? hann er aðalega að fara að spila CS:S og má als ekki vera dýrari

Vantar svör sem fyrst, erum líklegast að fara að splæsa í þetta á morgun
Kassi - 500W JS - Coolermaster Centurion 5
16.860
Örgjörvi - AMD64 SAM2 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Retail
20.860
Móðurborð - AMD - Socket AM2+ - Gigabyte GA-MA770-DS3
16.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
5.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB
10.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI-E
18.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Svartur
5.960
Kæling - Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles S1284 S775/939/AM2
5.860
Skjár LCD: 20 Tommu BenQ G201WA Widescreen Analog
29.860
Lyklaborð: Logitech Media Keyboard 600 Svart
3.860
135.700
(Allt úr tölvuvirkni)
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 20:44
af Sydney
Ein þumalregla: Aldrei að kaupa kassa með aflgjafa í.
Annars lítur þetta ansi vel út.
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 20:49
af Ezekiel
Sydney skrifaði:Ein þumalregla: Aldrei að kaupa kassa með aflgjafa í.
Annars lítur þetta ansi vel út.
lol, og af hverju ekki?
og á það ekki að vera "þumalputtaregla"
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 20:51
af Nariur
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-EP31-DS3L
(1) 14.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
(1) 31.860
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - Corsair XMS2 4096MB CL7 2x2048
(1) 11.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7
(1) 10.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9800GT 512 MB GDDR3 PCI-E
(1) 24.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva
(1) 5.960
Kæling - Örgjörvavifta - Arctic Cooling Freezer 7 Pro
(1) 3.860
Kassi - 500W JS - Gigabyte X6 turnkassi, svartur
(1) 13.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ E2200HDA LCD 16:9 skjár,svartur
(1) 37.900
Verð Samtals:
(9) Kr. 155.920
þetta er 20 þús yfir takmarkinu en skjárinn er 8 þús dýrari (þess virði að mínu maðti miðað við þa sem ég hef heyrt um hann) en honum má skipta út fyrir eitthvað annað(t.d. þennan sem þú nefndir)
það má spara 6 þús í minna og lélegra minni (t.d. það sem þú nefndir)
og þó ég mæli ekki með því má skipta skjákortinu út fyrir það sem þú nefndir og spara 6 þús
þá er það ~135 þús
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 20:54
af Ezekiel
ekki vera cheap á GPU, GPU hefur svo mikið að segja og 9600 er bara ekki að gera sig
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 21:19
af Kobbmeister
Nariur skrifaði:Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-EP31-DS3L
(1) 14.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
(1) 31.860
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - Corsair XMS2 4096MB CL7 2x2048
(1) 11.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7
(1) 10.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9800GT 512 MB GDDR3 PCI-E
(1) 24.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva
(1) 5.960
Kæling - Örgjörvavifta - Arctic Cooling Freezer 7 Pro
(1) 3.860
Kassi - 500W JS - Gigabyte X6 turnkassi, svartur
(1) 13.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ E2200HDA LCD 16:9 skjár,svartur
(1) 37.900
Verð Samtals:
(9) Kr. 155.920
þetta er 20 þús yfir takmarkinu en skjárinn er 8 þús dýrari (þess virði að mínu maðti miðað við þa sem ég hef heyrt um hann) en honum má skipta út fyrir eitthvað annað(t.d. þennan sem þú nefndir)
það má spara 6 þús í minna og lélegra minni (t.d. það sem þú nefndir)
og þó ég mæli ekki með því má skipta skjákortinu út fyrir það sem þú nefndir og spara 6 þús
þá er það ~135 þús
þett er aðeins of dýrt
aczeke skrifaði:ekki vera cheap á GPU, GPU hefur svo mikið að segja og 9600 er bara ekki að gera sig
Ég er með þetta skjákort og það er alveg að virka vel, og ég er að spila crysis og þannig. En hann er aðalega að fara að spila CS:S svo þetta kort ætti að vera í lagi

Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 22:01
af dorg
Skjákort
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9800GT" onclick="window.open(this.href);return false; - Tölvuvirkni 24600
Diskur
http://www.computer.is/vorur/5867" onclick="window.open(this.href);return false; - Computer.is - 9200
Móðurborð ræður við 1067 minni
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4306" onclick="window.open(this.href);return false; ATT 13950
Turn - handahófsval
http://www.computer.is/vorur/6808" onclick="window.open(this.href);return false; Computer.is 6900
Aflgjafi 550W
http://www.computer.is/vorur/4560" onclick="window.open(this.href);return false; Computer.is 8455
Örgjörvi AM2-6000 :
http://www.computer.is/vorur/6559" onclick="window.open(this.href);return false; Computer.is 14.400
Skjár ACER 22" :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4464" onclick="window.open(this.href);return false; ATT 33950
Minni: 4GB DDR2 1066HMz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4582" onclick="window.open(this.href);return false; ATT 11450
Geislaskrifari:
http://www.computer.is/vorur/6235" onclick="window.open(this.href);return false; - 4560
Samtals: 127.465 kr.
Þarna fylgir stock kæling sem svo sem dugar.
En ég vinn ekki hjá neinum vélbúnaðarsala þannig að ég týndi þetta bara sitt úr hverri áttinni.....
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 22:04
af Nariur
Kobbmeister skrifaði:
þett er aðeins of dýrt
þess vegna skrifaði ég dótið neðst... þú getur fengið þá amk. betri örgjörva fyrir sama pening, bætt við betra skjákorti fyrir 6 þús, sömuleðis meira og betra minni fyrir 6 þús og svo betri skjá fyrir 8 þús. þetta er bara spurning um að velja og hafna
edit:
ég skoðaði verðvaktina og setti þetta saman
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.950.-
500GB, Samsung
SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
9.150.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
MSI P31 Neo V2
Intel P31, 4xDDR2 800MHz, 1333FSB, 4xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
12.950.-
500W Tagan 2-Force II aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
13.450.-
Chieftec Giga Gamers Turn svartur
með gluggahlið, USB, Firewire og hljóðtengi að framan, án aflgjafa
6.950.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Alls. 108.800.
hjá att
ég er ekki viss hvort þessi aflgjafi sé nóg en þá geturu lltaf smellt þér á
þennan í staðinn, hann er reyndar 9000 dýrari en mikið betri. svo finnuru flottan skjá til að fara með þessu, ég mæli með þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD" onclick="window.open(this.href);return false; en hann fer aðeins yfir budget
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 22:53
af Kobbmeister
Nariur skrifaði:Kobbmeister skrifaði:
þett er aðeins of dýrt
þess vegna skrifaði ég dótið neðst... þú getur fengið þá amk. betri örgjörva fyrir sama pening, bætt við betra skjákorti fyrir 6 þús, sömuleðis meira og betra minni fyrir 6 þús og svo betri skjá fyrir 8 þús. þetta er bara spurning um að velja og hafna
edit:
ég skoðaði verðvaktina og setti þetta saman
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.950.-
500GB, Samsung
SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
9.150.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
MSI P31 Neo V2
Intel P31, 4xDDR2 800MHz, 1333FSB, 4xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
12.950.-
500W Tagan 2-Force II aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
13.450.-
Chieftec Giga Gamers Turn svartur
með gluggahlið, USB, Firewire og hljóðtengi að framan, án aflgjafa
6.950.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Alls. 108.800.
hjá att
ég er ekki viss hvort þessi aflgjafi sé nóg en þá geturu lltaf smellt þér á
þennan í staðinn, hann er reyndar 9000 dýrari en mikið betri. svo finnuru flottan skjá til að fara með þessu, ég mæli með þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD" onclick="window.open(this.href);return false; en hann fer aðeins yfir budget
já en vill helst kaupa þetta á sama staðnum :S
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 23:10
af Nariur
þetta er allt nema skjárinn í att
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 23:30
af Kobbmeister
ok nice

en það þarf ekki 4 Gb í minni, er að fara að setja upp 32 bita vista :/
þá sendi ég þeim bara email

Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 23:35
af Nariur
það nýtir 4 GB (síðast þegar ég vissi, er samt ekki 100% viss, hef ekki prófað það sjálfur) það væri þá allavega mjög nálægt því og myndi nýta yfir 3 GB
Re: Ný tölva.
Sent: Fim 22. Jan 2009 23:43
af Kobbmeister
Nariur skrifaði:það nýtir 4 GB (síðast þegar ég vissi, er samt ekki 100% viss, hef ekki prófað það sjálfur) það væri þá allavega mjög nálægt því og myndi nýta yfir 3 GB
er sjálfur með 4 GB og nýtir bara 3.5 GB, en hann þarf ekki öll 4 gb-in.
annar þá lítur þetta svona út.
ntel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.950.-
500GB, Samsung
SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
9.150.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
MSI P31 Neo V2
Intel P31, 4xDDR2 800MHz, 1333FSB, 4xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
12.950.-
500W Tagan 2-Force II aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
13.450.-
Chieftec Giga Gamers Turn svartur
með gluggahlið, USB, Firewire og hljóðtengi að framan, án aflgjafa
6.950.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL4, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
6.950.-
105.800
Skjár LCD - 20 Tommu BenQ G201WA Widescreen Analog
29.860
Lyklaborð - Logitech Media Keyboard 600 Svart
3.860
139.520
áttaði mig á því að það vantaði geisladrif x'D
Re: Ný tölva.
Sent: Fös 23. Jan 2009 15:08
af antono
Herðu.. Mér finnst þetta ALLTOF mikið verð ég er sjálfur búinn aðv era skoða parta og sjaðu..
Geforce 9800GTX
C2D E8400
Seagate barracuda 500gb 7200 32mb
Gigabyte Ep43
Corsair XMS2 2x2gb =4gb
Antec P182
Thermaltake Purepower 500
og þetta kemur út í sirka 140þ @ tölvutæni og @TT
Re: Ný tölva.
Sent: Fös 23. Jan 2009 15:26
af blitz
Spurning að splæsa aðeins meira í móðurborð til að vera tilbúinn fyrir framtíðar-uppfærslu?
Re: Ný tölva.
Sent: Fös 23. Jan 2009 17:46
af Kobbmeister
antono skrifaði:Herðu.. Mér finnst þetta ALLTOF mikið verð ég er sjálfur búinn aðv era skoða parta og sjaðu..
Geforce 9800GTX
C2D E8400
Seagate barracuda 500gb 7200 32mb
Gigabyte Ep43
Corsair XMS2 2x2gb =4gb
Antec P182
Thermaltake Purepower 500
og þetta kemur út í sirka 140þ @ tölvutæni og @TT
svo vantar skjá og lyklaborð
blitz skrifaði:Spurning að splæsa aðeins meira í móðurborð til að vera tilbúinn fyrir framtíðar-uppfærslu?
þá þarf ég að minka verðið á einhverju öðru því þetta má alls ekkiv era hærra í verði
http://kisildalur.is/?p=2&id=774" onclick="window.open(this.href);return false; ætti þessi ekki að vera góð til að spila CS:S ?
svo þetta
http://kisildalur.is/?p=2&id=857" onclick="window.open(this.href);return false; því hann þarf líklegast þráðlaust
Re: Ný tölva.
Sent: Lau 24. Jan 2009 17:27
af Nariur
var það sem ég stakk upp á of dýrt?
Re: Ný tölva.
Sent: Lau 24. Jan 2009 19:14
af antono
Kobbmeister skrifaði:antono skrifaði:Herðu.. Mér finnst þetta ALLTOF mikið verð ég er sjálfur búinn aðv era skoða parta og sjaðu..
Geforce 9800GTX
C2D E8400
Seagate barracuda 500gb 7200 32mb
Gigabyte Ep43
Corsair XMS2 2x2gb =4gb
Antec P182
Thermaltake Purepower 500
og þetta kemur út í sirka 140þ @ tölvutæni og @TT
svo vantar skjá og lyklaborð
ég er með lausn , fær þér 10þ króna 4gb minni supertalent-2þ , færð þér antec sonata með 500w aflgjafa - 11þ ,C2D e8200
Og aaðeins minna móðara
tekur svo e-h góðann 30þ krona skjá og færð þér 5þ króna Xpro lyklaborð , ferð bara aðeins yfir budget félagi
Re: Ný tölva.
Sent: Sun 25. Jan 2009 17:56
af Kobbmeister
Nariur skrifaði:var það sem ég stakk upp á of dýrt?
já þetta var orðið aðeins of dýrt :/ þetta var komið í 147þ. hann ætlaði að borga 135-140 í allra hæsta lagi
Re: Ný tölva.
Sent: Mið 28. Jan 2009 11:58
af Kobbmeister
http://kisildalur.is/?p=2&id=774" onclick="window.open(this.href);return false; ætti þessi ekki að vera góð til að spila CS:S ?
svo þetta
http://kisildalur.is/?p=2&id=857" onclick="window.open(this.href);return false; því hann þarf líklegast þráðlaust
bump
Re: Ný tölva.
Sent: Mið 28. Jan 2009 13:47
af Nariur
það er hægt að tweaka það sem ég benti á, t.d. minni diskur, annar skjár o.s.frv.
Re: Ný tölva.
Sent: Mið 28. Jan 2009 19:48
af Kobbmeister
Nariur skrifaði:það er hægt að tweaka það sem ég benti á, t.d. minni diskur, annar skjár o.s.frv.
ok skal tékka á því en er ekki hægt að taka amd 6400+ til að spara einhvað smá líka?
