Síða 1 af 1
Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:22
af Ordos
Ég er að spá í ATI 4870x2 kortinu og er ekki alveg viss hvaða gerð ég ætti að fá mér s.s.
MSI,
PowerColor,
Gigabyte eða
Sapphire endilega að koma með smá hjálp á þessu vali (fæ bara hausverk
)
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:24
af vesley
mitt val væri gigabyte lang ódýrast
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:28
af jonsig
Gygabite , er skothelt , ég er með þannig kort og það er að malla fínt. Annars mæli ég með að þú chekkir á ATI certified linkinn hérnra á neðan til að vera viss . Annars er power colour eina af þessu dóti hérna á klakanum sem er sett saman í USA en ekki í einhverri thai factory
http://game.amd.com/us-en/amdgame_teste ... s.aspx?p=1
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:39
af Sydney
KLÁRLEGA giggarinn í virkninni!
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 20:15
af jonsig
Kanski ættiru að alvarlega að chekka á GTX 280 1024MB , þó ég sé ekki Nvidia maður þá er það málið held ég fyrir monninginn
En samt sýnist manni að 1x hd4870 sé best fyrir peninginn , x2 kostar x2 meira en 1.2x meira performance
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... A,801.html
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fim 15. Jan 2009 22:43
af KermitTheFrog
Hvað er PowerColor???
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fös 16. Jan 2009 14:03
af Ordos
KermitTheFrog skrifaði:Hvað er PowerColor???
Framleiðandi eins og Gigabyte
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Fös 16. Jan 2009 20:48
af jonsig
þeir eru certified af ATI annað en force3d dótið sem er að slá í gegn hérna . svo eru þeir að stetja sitt saman í USA en ekki í thai ruslahaug einhverjum
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Lau 17. Jan 2009 22:00
af vesley
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Sun 18. Jan 2009 01:07
af jonsig
af hverju ekki bara gtx 280? það er ekki að muna mikið á þessum kortum í vinnslu og nvidia kostar 30 k minna
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Sun 18. Jan 2009 01:29
af vesley
gtx 295 er alveg töluvert betrra en gtx 280 litli munurinn er á milli 285 og 280
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Sun 18. Jan 2009 15:25
af jonsig
Þegar ég er að skoða þessi "charts" á toms hardware , þá sýnist mér lítill munur vera á Radeon 4870x1 og 4870x2 ef einhver .... stundum er x2 að fá mun lægri fps heldur en single core
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Sun 18. Jan 2009 17:15
af Zorglub
lítill munur á Radeon 4870x1 og 4870x2 ef einhver ???
Fékkstu þér nokkuð of marga bjóra í gærkvöldi?
Getur alveg fundið lista með engum mun í 1280x1024 og AA í 0 en ef við förum að tala um alvöru upplausn og AA þá er þetta ekki sambærilegt
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 73-18.htmlEn ef við vitnum svo í Tomma til að bæta við umræðuna.
Conclusion
The Radeon HD 4870 X2 has a good cooling solution with both of its graphics chips running at full clock speed when the performance is needed. It gets clocked down when running in 2D mode and it comes with 2 x 1 GB of fast graphics memory for high-resolution environments with lots of visual detail. AMD has certainly done a very good job.
This is how we rank the four individual test candidates we received: MSI is loud, but it has the strongest fan profile with the lowest temperatures. Asus has with the best overclocking potential and allows very high clock speeds for the GPU and memory. Sapphire convinced us with its low price and great accessories. HIS is all-purpose and has some of everything.
Because of accessories and price, Sapphire is our best-buy recommendation. Asus is also recommended. If you ignore the Smart Doctor, the Radeon HD 4870 X2 Top has great fan profiles and is awesome in terms of overclocking.
We also give a recommendation to MSI, which solved the temperature problems through more aggressive thermal profiling. The GPU temperature is lowered to 43°C in 2D mode, while the temperature threshold in 3D is lowered to 80 degrees. As shown with the Radeon HD 4870, many readers prefer low temperatures and are willing to accept high noise levels to get them. If you don’t want to manipulate the fan profiles in the BIOS or by using different tools, you should take a close look at the X2 from MSI, which has a high fan speed as standard.
Re: Val á HD 4870x2
Sent: Sun 18. Jan 2009 23:49
af jonsig
já það lýtur út fyrir í dag að HD4870 sé bara orðið n_oob kort