Tölvan mín.
Sent: Fim 15. Jan 2009 16:55
Daginn, vissi ekki allveg hvert þessi þráður átti að fara.. en held að þetta sé staðurinn.
Fyrir ekki svo all löngu fékk ég vél frá EJS. Dell XPS 420. Þessi vél hefur dugað mér mjög vel og hef ég ekkert útá hana að segja nema eitt. Hún er með winvista. Vista hægir víst rosalega á tölvunni og ég vill reyna að halda henni sem fljótvirkasti.
Ég var djúpt hugsi hér um daginn og ég ásamt félaga mínum reyndum að uppsetja Winxp í vélina. Þegar að við settum Winxpdiskinn í vélina og reyndum að uppsetja xp ( félagi er pínu reyndur í þessu ) kom bara að það væri annað og betra stýrikerfi í vélinni. Við reyndum að gera þetta nokkrum sinnum en ekkert gekk.
Spurningin mín er; er hægt að setja WinXp á vélar sem eru með vista á fyrir eða þarf ég að setja upp linux eða e-ð álíka til að þetta virki?
Með von um góð svör.
Fyrir ekki svo all löngu fékk ég vél frá EJS. Dell XPS 420. Þessi vél hefur dugað mér mjög vel og hef ég ekkert útá hana að segja nema eitt. Hún er með winvista. Vista hægir víst rosalega á tölvunni og ég vill reyna að halda henni sem fljótvirkasti.
Ég var djúpt hugsi hér um daginn og ég ásamt félaga mínum reyndum að uppsetja Winxp í vélina. Þegar að við settum Winxpdiskinn í vélina og reyndum að uppsetja xp ( félagi er pínu reyndur í þessu ) kom bara að það væri annað og betra stýrikerfi í vélinni. Við reyndum að gera þetta nokkrum sinnum en ekkert gekk.
Spurningin mín er; er hægt að setja WinXp á vélar sem eru með vista á fyrir eða þarf ég að setja upp linux eða e-ð álíka til að þetta virki?
Með von um góð svör.