Síða 1 af 1
TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 11:47
af Selurinn
Sælir,
TP kapal eða Crossover, t.d. á milli Router og switch?
Hvort er öruggara og er betra uppá hraða, svosem ég viti að báðar gerðir virka.
Kveðja.........Selurinn
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 14:07
af ManiO
Skal taka það fram að ég er enginn sérfræðingur í þessu, best væri að fá staðfestingu frá einhverjum tölvumenntuðum eða rafvirkja.
Crossover er TP kapall
TP kapall er kapall þar sem vírar eru fléttaðir saman tveir og tveir oftast, wikipedia er með ágæta grein ef þú leitar að twisted pair cable.
Crossover var upphaflega fyrir þá notkun að tengja saman tvær tölvur beint án hub/switch en straight through kaplar notaðir þegar að hub/switch er milliliður. Flest netkort í dag (ef ég man rétt skal þetta lesast sem Gigabit netkort) skynja hvort þú sért að tengja við aðra tölvu eða hub/switch og því skiptir það engu máli, en ef þú vilt vera með einhverja sérvisku þá myndiru nota crossover til að tengja 2 tölvur saman án þess að hafa hub/switch og straight through ef þú ert með hub/switch.
Oftast eru straight through snúrur ekki merktar sem slíkar heldur bara sem TP eða Cat5 á meðan crossover eru alltaf merktar sem slíkar.
Milli tveggja hubs/switches þá myndi ég halda að straight through væri sniðugast, þ.e.a.s. ef að þú ert með sérvisku eða þá að hann skynjar ekki hvert hann tengist.
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 16:31
af depill
Selurinn skrifaði:Sælir,
TP kapal eða Crossover, t.d. á milli Router og switch?
Hvort er öruggara og er betra uppá hraða, svosem ég viti að báðar gerðir virka.
Kveðja.........Selurinn
Átt í raun og veru að nota Crossover á milli routers og switch, en þar sem flest allir routerar og svissar eru komnir með auto-sense skiptir það engu máli. En ef þú værir að taka próf í þessu, þá myndirðu setja crossover þarna á milli
4x0n skrifaði:Crossover var upphaflega fyrir þá notkun að tengja saman tvær tölvur beint án hub/switch en straight through kaplar notaðir þegar að hub/switch er milliliður. Flest netkort í dag (ef ég man rétt skal þetta lesast sem Gigabit netkort) skynja hvort þú sért að tengja við aðra tölvu eða hub/switch og því skiptir það engu máli, en ef þú vilt vera með einhverja sérvisku þá myndiru nota crossover til að tengja 2 tölvur saman án þess að hafa hub/switch og straight through ef þú ert með hub/switch.
Crossover er reyndar upphaflega til að tengja saman tvö tæki af sömu "tegund" svo að recieve vírinn sé á móti send vírnum og öfugt. Þannig til að tengja saman til dæmis tvö svissa eða tvö routera, en router og sviss þá notaðiru crossover og líka þegar þú varst að tengja á milli tveggja tölva svo að tækið væri að senda á réttum vírum og móttaka á réttum vír.
En í dag er auto-sense á næstum öllu ( meiri segja tölvum ) þannig þetta skiptir akkurat engu máli þannig séð, nema bara fyrir legacy stuðning og próf kannski
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:04
af ManiO
depill.is skrifaði:4x0n skrifaði:Crossover var upphaflega fyrir þá notkun að tengja saman tvær tölvur beint án hub/switch en straight through kaplar notaðir þegar að hub/switch er milliliður. Flest netkort í dag (ef ég man rétt skal þetta lesast sem Gigabit netkort) skynja hvort þú sért að tengja við aðra tölvu eða hub/switch og því skiptir það engu máli, en ef þú vilt vera með einhverja sérvisku þá myndiru nota crossover til að tengja 2 tölvur saman án þess að hafa hub/switch og straight through ef þú ert með hub/switch.
Crossover er reyndar upphaflega til að tengja saman tvö tæki af sömu "tegund" svo að recieve vírinn sé á móti send vírnum og öfugt. Þannig til að tengja saman til dæmis tvö svissa eða tvö routera, en router og sviss þá notaðiru crossover og líka þegar þú varst að tengja á milli tveggja tölva svo að tækið væri að senda á réttum vírum og móttaka á réttum vír.
En í dag er auto-sense á næstum öllu ( meiri segja tölvum ) þannig þetta skiptir akkurat engu máli þannig séð, nema bara fyrir legacy stuðning og próf kannski
Eins og ég tók fram þá er ég ekki sérfræðingur
Takk fyrir að koma þessu á hreint samt
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 19:34
af jonsig
Ég lærði þetta nákvæmlega svona eins og Depill var að segja
í Net og tölvukerfum í rafvirkja skólanum hérna í den
Crossover er málið klárlega
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 20:28
af Xyron
depill.is skrifaði:Átt í raun og veru að nota Crossover á milli routers og switch, en þar sem flest allir routerar og svissar eru komnir með auto-sense skiptir það engu máli. En ef þú værir að taka próf í þessu, þá myndirðu setja crossover þarna á milli
Crossover var upphaflega fyrir þá notkun að tengja saman tvær tölvur beint án hub/switch en straight through kaplar notaðir þegar að hub/switch er milliliður. Flest netkort í dag (ef ég man rétt skal þetta lesast sem Gigabit netkort) skynja hvort þú sért að tengja við aðra tölvu eða hub/switch og því skiptir það engu máli, en ef þú vilt vera með einhverja sérvisku þá myndiru nota crossover til að tengja 2 tölvur saman án þess að hafa hub/switch og straight through ef þú ert með hub/switch.
En í dag er auto-sense á næstum öllu ( meiri segja tölvum ) þannig þetta skiptir akkurat engu máli þannig séð, nema bara fyrir legacy stuðning og próf kannski
Svona til að vera picky þá heitir þetta víst Auto MDI/MDIX en ekki autosense(veit að margir kalla þetta autosense) .. gallinn við það að kalla þetta autosens er að autosense er líka oft notað um Autonegotiation(half/full duplex)
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 22:14
af Selurinn
Er þá Crossover líka málið frá Ethernet>Power gaur yfir í Router/Switch?
Hvað með þá frá Router/Switch í prentara?
Er það ekki þannig að Switch fær ekki IP tölu?
Þannig frá IP tölu í non-IP (switch) þá nota venjulegan TP kapal.
En router er t.d. með IP seinast þegar ég vissi, svo það meikar ekki alveg sense :S
My head is full of questions, and I need answerz
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Fim 15. Jan 2009 23:13
af depill
Selurinn skrifaði:Er þá Crossover líka málið frá Ethernet>Power gaur yfir í Router/Switch?
Hvað með þá frá Router/Switch í prentara?
Er það ekki þannig að Switch fær ekki IP tölu?
Þannig frá IP tölu í non-IP (switch) þá nota venjulegan TP kapal.
En router er t.d. með IP seinast þegar ég vissi, svo það meikar ekki alveg sense :S
My head is full of questions, and I need answerz
Rétt hjá Xyron
= og hefði kannski átt að segja Auto MDI/MDIX hitt er bara vani eftir að hafa droppað hitt úr speaking language
Anyhow. ( Yes = á að vera, þar sem rakvélarblöð í Mach3 fást víst ekki á Íslandi í dag, bara þetta Fusion drasl og ég ætla ekki að kaupa mér bara rakvél vegna þess að þeir eru að reyna svæla mig út í þetta Fusion drasl, frekar kaupi ég mér svona eitursvalan rakarahníf og læri á það ).
Nú er ég bara ekki viss hvernig Ethernet-Power gaurar "taka" þetta uppí sig, en þar sem þeir eru bara medium converter myndi ég halda að það skipti helstu máli hvað tengist í Ethernet power gæjana sitt hvoru megin og ákveða kapalnotkunina út frá því. Annars einmitt vegna þess að þetta er medium converter að þá gæti verið eðlilegra að nota alltaf straight through, en ég er bara ekki nógu fær í uppbyggingunni á ethernet-power gæjunum til þess að geta sagt það
Switch getur alveg fengið ip tölu ef þetta er L3-capable sviss ( þarf ekki að vera L3 sviss samt ), flest allir svissar sem eru keyptir út í búð eru það ekki og ég hef bara séð það á L2 manageable svissum. En ég held að þú ert að ofhugsa IP tölur í þessu. IP er L3, þú ert basicly á L1 sem þú átt að vera hugsa þetta.
Þetta er basicly bara á milli sama tegunda af tækjum fer crossover ( router(sem er mjög oft með innbyggðum 4 porta sviss)->sviss, sviss->sviss, hub->sviss, sviss->hub, tölva->tölva og svo frv ) þá er betra ( mælt með, en samt like said before doesn't matter ) að nota Crossover og ef þú ert að tengja á milli mismunda tækja eins og frá Sviss/Hub/Router( sem oftast er með innbyggðum 4 porta sviss ) yfir í tölvu þá notarðu straight through.
Ekki ofhugsa vandamálið
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Lau 24. Jan 2009 16:47
af jonsig
Er ekki hægt að fá swiss með L1, L2 og L3 ? þannig að hann sé þrífasa þannig að viftan inní honum snúist með jafnari snúning ?
Kommon ? hann var að spyrja TP kapall eða Crossover , ekki um einhverja nördatækni bakvið þetta
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Lau 24. Jan 2009 19:52
af depill
jonsig skrifaði:Er ekki hægt að fá swiss með L1, L2 og L3 ? þannig að hann sé þrífasa þannig að viftan inní honum snúist með jafnari snúning ?
Kommon ? hann var að spyrja TP kapall eða Crossover , ekki um einhverja nördatækni bakvið þetta
L1 swiss væri fáranlegt dæmi og er þess vegna ekki til
En hann er að spurja um TP eða Crossover á milli svissa, og til þess að skilja ástæðuna fyrir því að þú þurfir TP eða Crossover er fínt að útskýra tæknina á bakvið hana. Ég er allavega þannig að ef mig langar að vita eftir, þarf ég líka að vita afhverju. Kannski er ég bara skrítinn
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Lau 24. Jan 2009 22:08
af Selurinn
Þakkir.....
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Sun 25. Jan 2009 00:12
af zedro
jonsig skrifaði:Er ekki hægt að fá swiss með L1, L2 og L3 ? þannig að hann sé þrífasa þannig að viftan inní honum snúist með jafnari snúning ?
Kommon ? hann var að spyrja TP kapall eða Crossover , ekki um einhverja nördatækni bakvið þetta
jonsig ef þú ert bara að leita af svörum og engri umræðu með auka upls. farðu þá bara á google, við nennum ekki að hlusta á þetta röfl í þér
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Sun 25. Jan 2009 13:50
af Pandemic
held að þetta skipti samt engu máli, hef tengt allt milli himins og jarðar með TP og það hefur aldrei valdið vandræðum, þetta skipti máli í den þegar maður var með Hub með uplink porti og BNC snúrum, en ekki í dag.
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Sun 25. Jan 2009 14:43
af depill
Pandemic skrifaði:held að þetta skipti samt engu máli, hef tengt allt milli himins og jarðar með TP og það hefur aldrei valdið vandræðum, þetta skipti máli í den þegar maður var með Hub með uplink porti og BNC snúrum, en ekki í dag.
Depill skrifaði: En í dag er auto-sense á næstum öllu ( meiri segja tölvum ) þannig þetta skiptir akkurat engu máli þannig séð, nema bara fyrir legacy stuðning og próf kannski
Xyron skrifaði:Svona til að vera picky þá heitir þetta víst Auto MDI/MDIX en ekki autosense(veit að margir kalla þetta autosense)
That's why
Re: TP kapall eða Crossover
Sent: Mán 26. Jan 2009 00:01
af beatmaster
Get ég tengt úr Speedtouch 585 Routernum mínum í PC með Crossover kapli og það virkar allt í gúddý?