Síða 1 af 1

skjákort fyrir 35 þús

Sent: Þri 06. Jan 2009 18:57
af SnaKe
hvaða skjákort væri best að fá sér fyrir svona 35 þús kall ég er svona einna helst að spila tölvuleiki svo sem crysis, call of duty 4 og annað eins

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Þri 06. Jan 2009 18:59
af Allinn
Mæli innilega með þessu http://www.kisildalur.is/?p=2&id=711

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Þri 06. Jan 2009 19:05
af grimzzi5
Þetta er geggjað sem gaurinn á undan sagði.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Mið 07. Jan 2009 14:48
af SnaKe
takk fyrir þetta ég var eiginlega að spá í svona korti en ég vissi ekkert um þessi ATi Radeon kort en ég ætla að skella mér á svona kort :)

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 14:32
af fengur
Ég skal taka það fyrir 30.000kr :8) okeyyy...??

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 15:35
af coldcut
fengur skrifaði:Ég skal taka það fyrir 30.000kr :8) okeyyy...??


what? það er enginn að selja neitt á þessum þræði #-o

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 17:10
af jonsig
Nvidia eru krakka kort , sem eru að bræða úr sér eftir eitt ár , Radeon , crossfire er cul

svo svona tips uppá Crysis , þá er málið að keyra hann í directX 9 mode , , hann verður miklu hraðvirkari og bara flottari ef þú hefur háá upplausn heldur en annars

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 17:20
af Allinn
jonsig skrifaði:Nvidia eru krakka kort , sem eru að bræða úr sér eftir eitt ár , Radeon , crossfire er cul

svo svona tips uppá Crysis , þá er málið að keyra hann í directX 9 mode , , hann verður miklu hraðvirkari og bara flottari ef þú hefur háá upplausn heldur en annars


Er viss um að þú ert að seigja þetta vegna þess að þú ert með ATI kort sjálfur. 8000 Serían var að taka ATI í rassgatið á sínum tíma.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 17:23
af jonsig
Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 18:03
af vesley
nvidia á eftir að stela titlinum af ATI eftir smá stund.. eða það má segja að þeir séu búnir að því.

nýju kortin 285, 290. 300 og fleiri týpur eiga eftir að skora hátt.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 18:04
af Gúrú
vesley skrifaði:nvidia á eftir að stela titlinum af ATI eftir smá stund.. eða það má segja að þeir séu búnir að því.

nýju kortin 285, 290. 300 og fleiri týpur eiga eftir að skora hátt.


Verðmiðinn er hinsvegar alltaf mun hærri hjá nVidia vs ATi þegar kemur að sambærilegum kortum =D>

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 18:58
af Allinn
vesley skrifaði:nvidia á eftir að stela titlinum af ATI eftir smá stund.. eða það má segja að þeir séu búnir að því.

nýju kortin 285, 290. 300 og fleiri týpur eiga eftir að skora hátt.


Ekki er Nvidia að nota GDDR5 minni.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 19:00
af Sydney
jonsig skrifaði:Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Galla? Á hausinn?

Hvað ertu búinn að vera að reykja?

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 19:13
af Gúrú
Sydney skrifaði:
jonsig skrifaði:Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Galla? Á hausinn?

Hvað ertu búinn að vera að reykja?


Hann reykti ekki seinni partinn á jónunni (viewtopic.php?f=21&t=18595)

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 19:29
af Sydney
Gúrú skrifaði:
Sydney skrifaði:
jonsig skrifaði:Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Galla? Á hausinn?

Hvað ertu búinn að vera að reykja?


Hann reykti ekki seinni partinn á jónunni (viewtopic.php?f=21&t=18595)

G84 og G86, sussuss, einustu kjarnarnir sem ég pæli í eru G80, G92 og GT200.

Er búinn að eiga 8800GTX í bráðum tvö ár, búinn að keyra því í 648/1000 með HR-03+ kælingu, er ennþá að standa sig eins og hetja.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 19:45
af jonsig
Sydney skrifaði:
jonsig skrifaði:Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Galla? Á hausinn?

Hvað ertu búinn að vera að reykja?


þú ert nú meiri nillinn , þeir eru að afturkalla þúsundir korta vegna galla sem er í þeim , og sumir trúa því að þetta eigi eftir að setja þá á hausinn

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 19:52
af Sydney
jonsig skrifaði:
Sydney skrifaði:
jonsig skrifaði:Meinar áður en þeir fóru á hausinn útaf þessum alræmda galla í kortunum ? í 8 og 9 línunni

Galla? Á hausinn?

Hvað ertu búinn að vera að reykja?


þú ert nú meiri nillinn , þeir eru að afturkalla þúsundir korta vegna galla sem er í þeim , og sumir trúa því að þetta eigi eftir að setja þá á hausinn

Hef ég verið fjarverandi? Ég hef aldrei heyrt neitt um þetta áður :/.

Re: skjákort fyrir 35 þús

Sent: Sun 11. Jan 2009 20:06
af jonsig
þetta var bara byrjunin á síðasta ári http://www.theinquirer.net/inquirer/new ... ive-nvidia

og frá virtu tímariti the inquirer


*Update* Framleiðslugalli í öllum 65n og 55nm kjörnum NVIDIA
viewtopic.php?f=21&t=18595&hilit=galla%C3%B0ir+nvidia