Síða 1 af 1

Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 28. Des 2008 07:37
af Hyper_Pinjata
Móðurborð: ASUS M2A-VM
Örgjörvi: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz (stock)
Minni: 2x1GB Corsair XMS2 DDR800
Skjákort: Nvidia Geforce 9600GT (MSI útgáfan)
Aflgjafi: 430w
Allt vel kælt...eða Svona:
Mynd

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Mán 29. Des 2008 03:23
af Hyper_Pinjata
BööööömmmmPah..

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Mán 29. Des 2008 10:58
af Yank
Þessi örgjörvi gæti mögulega farið yfir 3.0GHz
giska kannski 5-10% aflaukning

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Mán 29. Des 2008 13:01
af Hyper_Pinjata
myndi ég "virkilega" græða eitthvað á því?

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 10:29
af Yank
Hyper_Pinjata skrifaði:myndi ég "virkilega" græða eitthvað á því?


Fer eftir því hvernig þú lítur á það.

Hef þú ert að hugsa hvort vélinn verið allt í einu svakalega öflug en var það ekki áður. Þá nei!!!

En ef þú hugsar :idea: heyrðu ég er með AMD 5200 örgjörva sem kostar ca 10 þúsund en hann er að virka eins og 6400 + sem kostar ca 25 þúsund.
Þá já :!: þú ert að græða :)

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 14:45
af Pandemic
Þetta getur líka verið ágætis skemmtun.

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 14:56
af Hyper_Pinjata
held ég sleppi því að reyna að overclocka þetta rusl móðurborð...

ætlaði að harðstilla vinnsluminnin hjá mér á DDR800 @ 400mhz,en þá vildi hún ekki einusinni sýna mér boot-up dótið og ég þurfti að drepa á vélinni,opna kassann,breyta jumpernum & taka batteríið úr....og setja batteríið aftur í,færa jömperinn til baka og þá fór hún í gang....leiðindamóðurborð...

af hverju ætlaðirðu að harðstilla minninn?
jú,þau ganga á 385mhz sem fer mjög mjög svo í taugarnar á mér....

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 15:05
af jonsig
Blessaður , ekki varstu að overclocka í windows :S ? það er bara rugl

bara eitt sem þú þarft að muna ,, disable´a CoolNQuiet apparatið í bios það byrjar
að reboota tölvunni um leið og þú ferð að cocka örran

ég náði að overclocka 6400+ í 3.4 ghz en þeir örgjörvar eiga lítið inni , þannig að þú ættir að geta náð þínum um allavegana 200mhz, og passaðu að grilla ekki minnið þegar þú ferð að stilla FSB´inn og móbóinn þarf að styðja yfirklukkun og örrin með aflæstan multiplyer

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 15:53
af Hyper_Pinjata
ég var að reyna að harðstilla minnið í bios-num...

cool'n quiet er disable-að...



ég overclocka aldrei (mjög mjög sjaldan) í windows-inu...

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 16:38
af jonsig
meina þú gerir allt bara í bios , að clukka í windows er rugl, það eru meiri líkur að eitthvað verði ,, óstabílt

svo er möst að hafa thermaltake ultra 120 annars getur maður sleppt þessu, svo er gott að lesa á netinu hvernig aðrir hafa farið langt með sínar tölvur áður en þeir grilluðu þær . Bara svona til að hafa viðmiðið

svo þarftu að fá þér forrit sem runnar í marga daga til að sjá hvort tölvan sé í raun stabíl, tölva sem gengur í 2 klst stable svo krass er no-go

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 16:57
af Blackened
jonsig skrifaði:svo er gott að lesa á netinu hvernig aðrir hafa farið langt með sínar tölvur áður en þeir grilluðu þær .


ég þekki bara engann sem að hefur grillað tölvuna sína á Overclocki ;) þegar þú ferð yfir strikið þá bara hætta þær að boota eða restarta sér endalaust.. veit ekki um eitt tilvik þarsem að búnaðurinn "grillast"
hugsa að maður þurfi að vera nokkuð útúr því til að eyðileggja allt

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 02. Jan 2009 19:20
af Hyper_Pinjata
ég tel mig ekki þurfa frekari kælingu þar sem að ekkert í tölvunni hjá mér er yfir 38°c heitt (heitast er skjákortið og örgjörvinn,en af einhverri ástæðu eru bæði á 38)

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 04:01
af jonsig
það er minna mál að grilla minnin held ég

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 05:27
af Darknight
Blackened skrifaði:
jonsig skrifaði:svo er gott að lesa á netinu hvernig aðrir hafa farið langt með sínar tölvur áður en þeir grilluðu þær .


ég þekki bara engann sem að hefur grillað tölvuna sína á Overclocki ;) þegar þú ferð yfir strikið þá bara hætta þær að boota eða restarta sér endalaust.. veit ekki um eitt tilvik þarsem að búnaðurinn "grillast"
hugsa að maður þurfi að vera nokkuð útúr því til að eyðileggja allt


þú getur grillað chipsettið, minnið(eða raufarnar), og sökkulinn sjálfan fyrir örgjafann. Jafnvel fleira, frá því að overclocka. Afhverju heldurðu að tölvan bootar og restartar sér endalaust? Því hún var overklukkuð og bara útaf því hún hafi ákveðið að hætta alveg að virka?

Það er mjög erfitt að finna það sem grillaðist og er mjög tímatrekt, enn það er alltaf við auma punkta á borðinu. Stundum er það ýkt, og sést einfaldlega á chipsettinu að það hafi ofhitnað það illa, stundum hefur bara einn vírinn grillast út, og nær ekki samband á milli, stundum meira. Hjá MSI tildæmis gera þeir við þetta, eru með menn í vinnu sem sérhæfa sig í því að gera við steikt móðurborð og þú getur fundið meira um þetta á netinu. Alvöru overclokkarar úti finna aumu punktana á borðunum og styrkja þá.

Hyper_Pinjata skrifaði:ég tel mig ekki þurfa frekari kælingu þar sem að ekkert í tölvunni hjá mér er yfir 38°c heitt (heitast er skjákortið og örgjörvinn,en af einhverri ástæðu eru bæði á 38)


þetta segir þér lítið fyrrenn þú setur hann undir álag

http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=103

downlaodaðu þessu og settu á stress test og kíktu svo á hitann. Þetta forrit er líka til að athuga hvort hann sé ekki örrugglega stabíll eftir yfirklukkun.

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 05:48
af KermitTheFrog
Minn C2D E8400 er að keyra hæst á svona 43-45° undir load

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 09:32
af jonsig
Sæll ,ég er með E8600 sem hefur pompað niður í 27c° í idle á Thermalright 120ultra

ég vill taka það fram að minn var í 50c ° ég er með real temp , forrit sem mælt er með þarna úti af overclockerum

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 11:20
af Hyper_Pinjata
flestir "alvöru" overclockerar overclocka með opna kassa,og kassana uppá borðum...og nota svona "hitasensora" til að skjóta á ákveðna staði á móðurborðinu til að sjá hitann....

enginn alvöru overclocker myndi taka hita frá einhverju forriti seriously....

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Sun 04. Jan 2009 13:05
af Darknight
Hyper_Pinjata skrifaði:flestir "alvöru" overclockerar overclocka með opna kassa,og kassana uppá borðum...og nota svona "hitasensora" til að skjóta á ákveðna staði á móðurborðinu til að sjá hitann....

enginn alvöru overclocker myndi taka hita frá einhverju forriti seriously....


ertu að grínast eða? þetta er asnalegasta comment sem ég hef séð á vaktinni, er til skammar. Það munu allir hlæja að þér að sjá þetta.
http://www.ocforums.com/showthread.php?t=391768 mæli með að þú lesir þetta fyrir þinn örgjörva
http://www.ocforums.com/showthread.php?t=515316 og þetta er ítrekara með að yfirklukka fyrir newbies


Prime95 forritið sem ég bendi á er forrit sem gefur CPUinum stöðuga reikninga, og allir overklokkerar nota það - allir - alltaf. Hefur ekkert að gera með hita.

í fyrsta lagi, er það heimskulegast í heimi að overclocka með opinn kassa - bara börn og fólk með ekkert vit halda þetta - vatnskæling fyrir eitt er töluvert betra enn loftkæling, og með loftkælingu lætur maður alltaf streyma í eina átt, einhvað kerfi á því, með opinn kassa eyðileggurru það kerfi gjörsamlega. Það besta er liquid hydrogen, eins og er notað hér. Þá þarf maður beinan aðgang að örgjafanum og notar ekki kassa, setur saman tölvunna án kassa - svona eru öll heimsmetin gerð, ásamt með því að modda móðurborðið á mjög fagmannlegan hátt.

The basic theory behind any cooling is to remove hot air particles and draw cooler air particles in, this is normally achieved by exhausting the hot air out of the back and top of the case and drawing cooler air in through the front. However there are many variations on this, now that I’ve explained the basic principal lets get on with it.


http://gizmodo.com/268823/liquid-nitrog ... om-cooking
http://xtreview.com/addcomment-id-1626- ... cking.html
http://www.tomshardware.com/reviews/adv ... 05-13.html


ég nota þetta forum, er best að mínu mati. http://www.ocforums.com/
http://www.ocforums.com/forumdisplay.ph ... 90ebb9&f=2 - hérna eru bara intel örgjafarnir
http://www.ocforums.com/forumdisplay.ph ... 90ebb9&f=3 - hérna eru amd örgjafarnir



forrit sem athuga hitann eru beintengt í biosinn, sem er fullkomnlega nákvæmt, það eru hitaskinjarar í tölvunni. Það eru ekki hitaskinjarar á hdd etc, sem maður notar hitaskynjara á, svo lengi sem þú veist hvað þú ert að gera. Það er nokkra sekúnda seinkun - og overclokkerar nota þetta frekar enn að troða heatsensor á örgjafann sem dregur meiri hita að.

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 01. Maí 2009 03:28
af chaplin
Ég klukkaði 2.13GHz örgjafann minn í 3.4GHz og græddi já slatt á því :P

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Sent: Fös 01. Maí 2009 03:39
af Allinn
Gamall þráður.