Síða 1 af 1

Innbrot í skúr í Hafnarfirði

Sent: Mán 22. Des 2008 22:41
af jonno
ER með skúr á leigu ásamtt nokkrum strákum undir motorcross hjól og búnað. það var brotist þar inn einhverntimann á milli föstudags og mánudags 22 des og þaðan stolið öllu sem tilheirir motorcrossi enn hjólin okkar voru sem betur fer skilin eftir. enn þetta er samt mjög mikill skaði fyrir því , hjá mér er Þetta á milli 6-700 þúsund og eithvað svipað hjá félögum minum. vill ég byðja ykkur að hafa eyrun og augu opin. er tilbuinn að borga fundarlaun ef menn geta gefið upplisingar um þetta innbrot. þetta gerðist á geymslusvæðinu upp í móhellu 4 í Hafnarfirði.