Síða 1 af 1
total power use of computer mæling????
Sent: Mán 08. Des 2008 16:15
af littel-jake
Vatar svoltið að vita hvað vélin hjá mér er að nota mikið rafmagn total. Er til eitthvað forrit sem getur sagt manni til um það?
Re: total power use of computer mæling????
Sent: Mán 08. Des 2008 17:00
af Yank
Nei slíkt forrit er ekki til.
Þarf mæli sem fer á aflsnúruna úr aflgjafa í veggtengill.
Re: total power use of computer mæling????
Sent: Mán 08. Des 2008 17:11
af Allinn
Nei það er ekki til forrit fyrir það en rak auganu á þetta
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1212" onclick="window.open(this.href);return false; sem sér rafmags notkun:)
og btw er þetta til
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp" onclick="window.open(this.href);return false; til að reikna það út.
Re: total power use of computer mæling????
Sent: Mán 08. Des 2008 17:30
af littel-jake
cheers
Re: total power use of computer mæling????
Sent: Fim 18. Des 2008 13:50
af einzi
Gætir líka fengið þér ampertöng og smellt utan um kapalinn, fengið hve mörg amper vélin er að draga og notað svo ohms lögmálið til að reikna út wött.
W = watts, I = amper, V = volt, R = viðnám
W = V x I eða,
W = I^2 x R eða,
W = V^2 / R