Java4K leikjaforritunarkeppni
Sent: Mán 08. Des 2008 13:04
Hæ
Ég er að sjá um Java leikjaforritunarkeppni, Java4K. Keppnin snýst um að forritari búi til leik sem er að hámarki 4KB að stærð. Þetta er alþjóðleg keppni og hafa um 40-50 leikir verið sendir inn árlega í keppnina.
Keppnin er árviss viðburður, og hefur verið haldin um 5 sinnum áður. Hún hefst í desember og lýkur í lok janúar, og þá verða úrslit kunngjörð.
Þið getið prófað að spila nokkra leiki hér:
http://java4k.com/
Svo ef þið hafið áhuga þá getið þið alltaf tekið þátt og búið til ykkar eigin leik
Ég er að sjá um Java leikjaforritunarkeppni, Java4K. Keppnin snýst um að forritari búi til leik sem er að hámarki 4KB að stærð. Þetta er alþjóðleg keppni og hafa um 40-50 leikir verið sendir inn árlega í keppnina.
Keppnin er árviss viðburður, og hefur verið haldin um 5 sinnum áður. Hún hefst í desember og lýkur í lok janúar, og þá verða úrslit kunngjörð.
Þið getið prófað að spila nokkra leiki hér:
http://java4k.com/
Svo ef þið hafið áhuga þá getið þið alltaf tekið þátt og búið til ykkar eigin leik