Síða 1 af 1

Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Fim 04. Des 2008 19:46
af GTi
Hvernig hafa Dell XPS tölvurnar verið að koma út? Er að pæla í að kaupa mér eina slíka.

Re: Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Sun 07. Des 2008 17:27
af elgringo
Þær vélar sem eru í gangi núna eru eftirfarandi. XPS 730 (H2C) XPS 420 - Fartölvur: XPS M1520 - M1330 - M1730 (huge) Þetta eru mjög flottar tölvu með flottum spekkum, en þú þarft að vera reiðubúinn að opna veskið vel. XPS 420 eru mun ódýrari en 730 en í þessum vélum ertu samt að fá quat core CPU og 8800 GTX kort að mig minnir.

Eina vandamálið með XPS vélarnar að það er lítið hægt að overclocka. Ef þú færð þér vél með Extreme CPU þá ertu með aðeins frjálsari hendur en á heildina litið, þá ertu ekki með marga möguleika. Þessar vélar notast við Ntune til að klukka en ég hef ekki skemmtilega reynslu af þessu Soft/hard klukkun.

En ef þú átt fullt af pening og ættlar ekki að klukka, þá eru þetta geggjaðar vélar.

Ég held samt að EJS séu ekki komnir með 730 vélina en það ætti að vera hægt að sérpanta hana ef það er áhugi fyrir því.

Re: Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Sun 07. Des 2008 18:26
af KermitTheFrog
Eru menn mikið í því að klukka lappana sína??

Re: Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Sun 07. Des 2008 19:19
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:Eru menn mikið í því að klukka lappana sína??


DELL XPS eru ekki bara lappar

http://www.hardwaregeeks.com/reviews/xps420.jpg

Varúð risamynd:
http://www.dell.com/downloads/global/corporate/imagebank/desktops/xps_730_colors.jpg

Re: Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Sun 07. Des 2008 19:55
af KermitTheFrog
lukkuláki skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Eru menn mikið í því að klukka lappana sína??


DELL XPS eru ekki bara lappar

http://www.hardwaregeeks.com/reviews/xps420.jpg

Varúð risamynd:
http://www.dell.com/downloads/global/corporate/imagebank/desktops/xps_730_colors.jpg


Nei heyrðu, þetta vissi ég ekki !

Re: Hvernig eru Dell XPS ?

Sent: Lau 27. Des 2008 01:24
af Rulli
Ég á Dell XPS M1330 sem ég keypti frá útlöndum fyrir einu ári. H'un hefur virkað ágætlega ekkert alltof vel. Móðurborðið er búið að fara einu sinni.
Mesti gallinn finnst mér hvað hun hitnar mikið en annars er hun að standa sig ágætlega... get t.d. spilað flesta leiki í henni.