Síða 1 af 1

Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 01:50
af Hyper_Pinjata
Furðulegt nafn á þræðinum en já ég skal koma mér beint að efninu.

Ég er að leita mér að trommusetti sem er "hljóðlátt" eða semsagt sem er tengjanlegt við tölvu eða já...vona að þið skiljið...en mig vantar að geta keypti svoleiðis hérlendis og þá helst nýtt.


spurning: af hverju hljóðlátt? það er svo miklu skemmtilegara að heyra "alvöru" hljóm í trommum.
svar: ég bý enn í foreldrahúsum og þau segja það ekki vera séns að ég kaupi trommur til að hafa hérna....ekki svona "huge sett" allavega.

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 08:35
af blitz
Dööööö.

Fara í búð sem selur sett frá Roland?

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 12:39
af Hyper_Pinjata
og hvaða búðir hér á landi selja slíkt?

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 14:23
af Gúrú
http://www.Rin.is" onclick="window.open(this.href);return false; minnir mig.

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 14:24
af Blamus1
http://www.rin.is/trommur.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Flott sett þarna.

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 14:25
af Harvest
Umm... hljóðfærabúðir væntanlega.

Hef séð og prófað svona hjá Hljóðfærahúsinu. KOstaði rétt undir 100k fyrir gengisrugl

Re: Hljóðlátt Trommusett (eða tengjanlegt við tölvu) kaupa hvar?

Sent: Mán 01. Des 2008 15:22
af Hyper_Pinjata
damn....HD-1 er ekki til á íslandi :P