Síða 1 af 1
Draumavélin ykkar
Sent: Fös 28. Nóv 2008 09:49
af gunnars04
Hæ,
Ég er búinn að vera að skoða hardware á Íslandi undanfarið. Finnst það reyndar allt hafa hækkað töluvert!
Er samt hægt að gera góðan díl í dag?
Ef þið væruð að setja saman uppfærslu fyrir öfluga vinnutölvu / leikjatölvu (móðurborð + ram + cpu + skjákort), hvað mynduð þið kaupa og hvar?
Kærar þakkir!
Gunnar
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Fös 28. Nóv 2008 10:29
af KermitTheFrog
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Fös 28. Nóv 2008 23:51
af jonsig
Bara tölvan sem ég hef í dag
nett fín , en ég veit ekki hvað ég á að nota hana í , eftir að ég fékk leið á fallout og crysis er lítið að gera annað en að leggja kapal
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 01:32
af Orri
Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 11:32
af Gunnar
Orri skrifaði:Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
flott tölva en ekkert það spes skjákort.
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 12:08
af hsm
Orri skrifaði:Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
Fyrir 2.87+ milljónir er þetta ömurleg vél.
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 12:11
af urban
tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 12:20
af benregn
urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
Shit... Talk about going overboard... hehehe
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 12:33
af ManiO
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 13:25
af Nariur
urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
"það kom the item has ended" hvað var þetta?
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 13:39
af Gúrú
Nariur skrifaði:urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
"það kom the item has ended" hvað var þetta?
Skroll þú niður já =)
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 15:11
af AngryMachine
Ef að ég ætti að setja saman gaming rig í dag þá hugsa ég að ég mundi taka svipað approach och þeir gerðu hjá
Toms með budget vélina sína - þ.e. kaupa aðeins ódýrara dót og svo overklocka það í klessu.
Verð hafa hækkað svo mikið hér á landi að það nær ekki nokkurri átt að kaupa high end íhluti í dag. Frekar kaupa það sem OC'ar vel og reyna að fá sem mest bang for the buck.
Re: Draumavélin ykkar
Sent: Lau 29. Nóv 2008 16:58
af Nariur
nokkuð flott, samt bara 2.4Ghz AMD quad örri sem má jú skipta út, sáuð þisð hvaða skjákort þetta voru?