Síða 1 af 1

Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 11:47
af smuddi
Jæja þið meistarar ættuð að geta bent mér á einhvern geggjaðan flakkara með nóg af plássi, góðum vinnsluhraða og flottu verði, budget er 30.000 en ef þið finnið eithvað ubersweet sem er dyrara skaðar ekki að lata vita :P ég hef svo voða lítið vit a hvaða framleiðendur eru bestir gæðislega séð og svona svo þið verðið að hjálpa mér :D og já þarf að vera hægt að tengja við sjónvarp

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 11:59
af Halli25
smuddi skrifaði:Jæja þið meistarar ættuð að geta bent mér á einhvern geggjaðan flakkara með nóg af plássi, góðum vinnsluhraða og flottu verði, budget er 30.000 en ef þið finnið eithvað ubersweet sem er dyrara skaðar ekki að lata vita :P ég hef svo voða lítið vit a hvaða framleiðendur eru bestir gæðislega séð og svona svo þið verðið að hjálpa mér :D

http://www.tl.is/vara/10208

er þetta ekki málið? 1TB á 32.900 og Mybook hýsingarnar frá WD looka!

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 12:15
af ManiO
faraldur skrifaði:
smuddi skrifaði:Jæja þið meistarar ættuð að geta bent mér á einhvern geggjaðan flakkara með nóg af plássi, góðum vinnsluhraða og flottu verði, budget er 30.000 en ef þið finnið eithvað ubersweet sem er dyrara skaðar ekki að lata vita :P ég hef svo voða lítið vit a hvaða framleiðendur eru bestir gæðislega séð og svona svo þið verðið að hjálpa mér :D

http://www.tl.is/vara/10208

er þetta ekki málið? 1TB á 32.900 og Mybook hýsingarnar frá WD looka!




Fannst ég endilega hafa séð þennan á 19.900 einhverstaðar man bara ekki hvar #-o

En annars er hann ódýrari í att.is og elko, rétt undir 30k.

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 12:31
af KermitTheFrog
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4072

Þessi eða hvað?? 1TB í IcyBox hýsingu

Eða þetta.. held þetta væri drullusweet ef maður ætti fjármagn í þetta

Annars er alveg nokkuð gott úrval hérna

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:37
af smuddi
KermitTheFrog skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=224_226_215&products_id=4072

Þessi eða hvað?? 1TB í IcyBox hýsingu

Eða þetta.. held þetta væri drullusweet ef maður ætti fjármagn í þetta

Annars er alveg nokkuð gott úrval hérna



er hægt að tengja alla þessa við TV?

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:37
af smuddi
4x0n skrifaði:
faraldur skrifaði:
smuddi skrifaði:Jæja þið meistarar ættuð að geta bent mér á einhvern geggjaðan flakkara með nóg af plássi, góðum vinnsluhraða og flottu verði, budget er 30.000 en ef þið finnið eithvað ubersweet sem er dyrara skaðar ekki að lata vita :P ég hef svo voða lítið vit a hvaða framleiðendur eru bestir gæðislega séð og svona svo þið verðið að hjálpa mér :D

http://www.tl.is/vara/10208

er þetta ekki málið? 1TB á 32.900 og Mybook hýsingarnar frá WD looka!




Fannst ég endilega hafa séð þennan á 19.900 einhverstaðar man bara ekki hvar #-o

En annars er hann ódýrari í att.is og elko, rétt undir 30k.



Finn hann ekki á Att.is né í Elko:S

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:44
af Gúrú
smuddi skrifaði:Finn hann ekki á Att.is né í Elko:S


Hér hann er

Öðruvísi útlítandi en þetta er samt WD MB USB 2 1TB 3.5"?

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:48
af Halli25
4x0n skrifaði:Fannst ég endilega hafa séð þennan á 19.900 einhverstaðar man bara ekki hvar #-o

En annars er hann ódýrari í att.is og elko, rétt undir 30k.

Þú ert að rugla við 500GB hann var á 19.900 áður en gengið fór á flug, stakur 1TB diskur var líka á 19.900 en það var í september svo getur ímyndað hvað kostnaðarverðið hefur hækkað mikið :)

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:48
af Gets
Það er engin af ofangreindum flökkurum tengjanlegur við sjónvarp

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:55
af ManiO
Gets skrifaði:Það er engin af ofangreindum flökkurum tengjanlegur við sjónvarp



Var ekki tekið fram að það væri þörf í OP.

En faraldur, það gæti hins vegar líka verið að mig hafi dreymt þetta :oops: Draumarnir mínir hafa verið eilítið steiktir seinustu daga.

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:58
af Gunnar
4x0n skrifaði:
Gets skrifaði:Það er engin af ofangreindum flökkurum tengjanlegur við sjónvarp



Var ekki tekið fram að það væri þörf í OP.

En faraldur, það gæti hins vegar líka verið að mig hafi dreymt þetta :oops: Draumarnir mínir hafa verið eilítið steiktir seinustu daga.


Jæja þið meistarar ættuð að geta bent mér á einhvern geggjaðan flakkara með nóg af plássi, góðum vinnsluhraða og flottu verði, budget er 30.000 en ef þið finnið eithvað ubersweet sem er dyrara skaðar ekki að lata vita :P ég hef svo voða lítið vit a hvaða framleiðendur eru bestir gæðislega séð og svona svo þið verðið að hjálpa mér :D og já þarf að vera hægt að tengja við sjónvarp

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 13:59
af Halli25
Gets skrifaði:Það er engin af ofangreindum flökkurum tengjanlegur við sjónvarp

ooops... það er svona þegar menn skrifa ekki lýsandi fyrirsögn á greinarnar sínar :)

Það er svo að koma BOX frá WD sem þú tengir hýsinguna þína við með usb tengi og spilar svo efnið í sjónvarpinu:

http://www.wdc.com/en/products/products.asp?driveid=572

Snilldar græja fyrir þá sem eiga flakkara fyrir og vilja tengja þá við sjónvarpið.

Re: Flakkari

Sent: Mið 19. Nóv 2008 14:12
af ManiO
Hmm, ég get svarið að þetta hafi ekki verið þarna þegar ég las yfir þetta :-k

En já, þá er MyBook ekki málið.